Umhverfisráðherra sendir ferðaþjónustunni glósu Björt Ólafsdóttir telur forkólfa ferðaþjónustunnar ósamkvæma sjálfum sér. 15.5.2017 14:50
Þórunn Antonía: Hugsum í lausnum ekki nöldri Þórunn Antonía á erfitt með að skilja gagnrýnina á herferð sína gegn nauðgurum og kallar eftir betri hugmyndum. 15.5.2017 14:08
Persónulegt áfall að lenda í tölvuþrjótum Skúli Gautason lenti í því að fá vírus í tölvu sína og lausnarkröfu. 15.5.2017 10:35
Hjónin sitja uppi með rúmlega tveggja milljóna króna skaða Byko-kerru og valtara stolið í Hafnarfirði. 12.5.2017 17:03
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12.5.2017 16:08
Ritstjórinn smellti sjálfum sér á forsíðuna Siðanefnd Blaðamannafélagsins boðin sérstaklega velkomin á tónleikana. 12.5.2017 11:09
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11.5.2017 13:23
Krossbregður þegar hann sér Sigmund Davíð í þinghúsinu Sigmundur Davíð hefur ekki greitt atkvæði í 140 daga. 11.5.2017 11:17
Helstu foringjar þjóðarinnar tefla við Hrafn Hrókurinn blæs til skákmaraþons forsetans sem ætlar að tefla 200 skákir um næstu helgi. 11.5.2017 09:59
Farsímafikt fer með friðinn á AA-fundum AA-fólk deilir um notkun snjallsíma á AA-fundum. 10.5.2017 14:09