Krossbregður þegar hann sér Sigmund Davíð í þinghúsinu Jakob Bjarnar skrifar 11. maí 2017 11:17 Enn eru dræmar mætingar Sigmundar Davíðs í þinghúsið til umræðu og nú kveður svo rammt að þessu að Smára krossbregður þegar hann sér Sigmund í húsi. visir/eyþór Mæting Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar,þingmanns Framsóknarflokksins, er enn og aftur til umræðu. Samantekt Helga Bergmanns, sem hann vann upp af heimasíðu Alþingis, atkvæðaskrá þingmanna, og birti á Facebooksíðu sinni, hefur vakið mikla athygli. „Í dag eru 140 (hundraðogfjörutíu) dagar síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var seinast viðstaddur atkvæðagreiðslu á Alþingi. Alls hefur hann verið viðstaddur einungis 12,8% atkvæðagreiðslna á þessu þingi. Seinast var Sigmundur viðstaddur atkvæðagreiðslu á þingi 22. desember 2016,“ segir í færslu Helga. Þar kemur jafnframt fram að Sigmundur sé aðalmaður í Utanríkismálanefnd: „Af 13 (þrettán) fundum Utanríkismálanefndar hefur Sigmundur mætt einungis 4 sinnum. Einu sinni 45 mínútum of seint. Einu sinni 56 mínútum of seint. Einu sinni 1 klukkustund og 41 mínútu of seint. Einu sinni 20 mínútum of seint. Í öll hin 9 (níu) skiptin var Sigmundur fjarverandi á fundum nefndarinnar án þess að boða forföll.“ Sigmundur Davíð hefur ekki kallað inn varamann sinn á þessu þingi. Meðal þeirra sem leggja orð í belg á síðu Helga er þingmaður Pírata, Smári McCarthy. Og hann á því ekki að venjast að sjá Sigmund í þinghúsinu, hvar Sigmundur Davíð mun sjaldséður. „Mér krossbregður í hvert skipti sem ég sé hann í þinghúsinu. Hann mætti á nefndarfund einu sinni þegar ég var að staðgengla í utanríkismálanefnd. Þá gerðum við í minni hlutanum bókun um að mæting þingmanna meirihlutans væri óviðunandi. Sigmundur Davíð vildi ekki vera með á bókuninni,“ segir Smári. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Mæting Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar,þingmanns Framsóknarflokksins, er enn og aftur til umræðu. Samantekt Helga Bergmanns, sem hann vann upp af heimasíðu Alþingis, atkvæðaskrá þingmanna, og birti á Facebooksíðu sinni, hefur vakið mikla athygli. „Í dag eru 140 (hundraðogfjörutíu) dagar síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var seinast viðstaddur atkvæðagreiðslu á Alþingi. Alls hefur hann verið viðstaddur einungis 12,8% atkvæðagreiðslna á þessu þingi. Seinast var Sigmundur viðstaddur atkvæðagreiðslu á þingi 22. desember 2016,“ segir í færslu Helga. Þar kemur jafnframt fram að Sigmundur sé aðalmaður í Utanríkismálanefnd: „Af 13 (þrettán) fundum Utanríkismálanefndar hefur Sigmundur mætt einungis 4 sinnum. Einu sinni 45 mínútum of seint. Einu sinni 56 mínútum of seint. Einu sinni 1 klukkustund og 41 mínútu of seint. Einu sinni 20 mínútum of seint. Í öll hin 9 (níu) skiptin var Sigmundur fjarverandi á fundum nefndarinnar án þess að boða forföll.“ Sigmundur Davíð hefur ekki kallað inn varamann sinn á þessu þingi. Meðal þeirra sem leggja orð í belg á síðu Helga er þingmaður Pírata, Smári McCarthy. Og hann á því ekki að venjast að sjá Sigmund í þinghúsinu, hvar Sigmundur Davíð mun sjaldséður. „Mér krossbregður í hvert skipti sem ég sé hann í þinghúsinu. Hann mætti á nefndarfund einu sinni þegar ég var að staðgengla í utanríkismálanefnd. Þá gerðum við í minni hlutanum bókun um að mæting þingmanna meirihlutans væri óviðunandi. Sigmundur Davíð vildi ekki vera með á bókuninni,“ segir Smári.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira