Eurovisionþjóðin svekkt og sár á Facebook Fólk vill stokka upp eða hreinlega hætta í þessari keppni. 10.5.2017 11:37
Ösku Patreks sturtað í Seljalandsá Slíkt leyfi hefði aldrei verið gefið út að sögn þess sem annast slíkar leyfisveitingar á Íslandi. Um 40 leyfi til að dreifa ösku ástvina eru gefin úr árlega á Íslandi. 9.5.2017 16:00
Svala braut líkast til fánalögin Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi telur víst að um brot á fánalögum sé að ræða. 9.5.2017 10:31
Staðlaráð harmar framgöngu jafnréttisráðherra Staðlaráð Íslands telur ekki rétt að skylda fyrirtæki til jafnlaunavottunar. 8.5.2017 14:19
Rándýra vafflan reyndist vera rausnarlegur ísréttur Sme hefur líkast til verið rukkaður fyrir ísrétt en ekki vöfflu með rjóma og sultu. 8.5.2017 11:11
Starfsfólk við FÁ fordæmir gerræðisleg vinnubrögð Kristjáns Þórs Eiríkur Brynjólfsson segir kennurum hreinlega misboðið vegna þess hvernig staðið er að fyrirhugaðri sameiningu Tækniskólans og FÁ. 5.5.2017 13:49
Öryggishnappur á skrifstofu Rithöfundasambandsins vegna dauðahótana Eiríkur Örn Norðdahl vill fá að vita hver innan RSÍ sigaði geðbatteríinu á Bjarna Bernharð. 5.5.2017 11:59
Segir Viðreisn lítilþæga í stjórnarsamstarfinu Ásta Guðrún þingmaður Pírata segir ríkisstjórnina áhugalausa um Evrópu. 5.5.2017 11:22
Helgi Pé og frú flutt til Danmerkur Engin pólitísk yfirlýsing af hálfu þessa foringja Gráa hersins. 5.5.2017 08:16