Hjónin sitja uppi með rúmlega tveggja milljóna króna skaða Jakob Bjarnar skrifar 12. maí 2017 17:03 Hólmfríður og maður hennar hafa farið um allt í leit að kerrunni og valtaranum en án árangurs. „Já, við lentum í rosalegum hremmingum. Enginn má við því að henda 2,2 milljónum út um gluggann,“ segir Hólmfríður Sigurjónsdóttir. Hún og maður hennar lentu í heldur óskemmtilegum málum. Þau leigðu kerru hjá Byko auk valtara sem þau notuðu til að valta sumarhúsagrunn í Bláskógabyggð. Þau voru með þetta tvennt frá laugardegi en á mánudagskvöldi komu þau heim.Þjófar á ferð yfir blánóttina „Þetta var 1. maí. Valtarinn var svo þungur þannig að við tókum kerruna ekkert aftan úr bílnum. Og lögðum honum fyrir framan húsið heima í Skipalóni í Hafnarfirði. Um klukkan hálf sjö að morgni næsta dags fórum við út og ætluðum að skila kerrunni en þá var hún farin. Og valtarinn með,“ segir Hólmfríður. Þau höfðu þegar samband við lögregluna en hún hefur ekki haft samband til baka. Hólmfríður telur víst að hún hafi ekki tíma til að fara í verk sem þessi að svipast um eftir kerru og valtara.Að verða úrkula vonar „Ég hef talað við alla sem hafa myndavélar í hverfinu og það allt verið mjög jákvætt. Maðurinn minn hefur látið fólk sem hann hittir, hann starfar hjá Málningu, og það er búið að fara víða, keyra um alla grunna og ég veit ekki hvað og hvað og maður er að verða úrkula vonar.“ Hólmfríður segir að Byko sé tryggt fyrir stuldi af þessu tagi en við leigu þá færist ábyrgðin yfir á leigutaka. „Það er alveg rétt. Og við keyptum enga tryggingu á tækið. Hún var ekkert í boði, þannig, eða okkur var ekkert bent á það og maður er bara svo mikill álfur.“ Hólmfríður segir þau hreinlega ekki haft ímyndunarafl til að átta sig á þeim möguleika að einhver myndi vilja stela kerru og valtara. Hún vill segja frá þessu ef það gæti orðið öðrum víti til varnaðar og svo náttúrlega ef vera kynni að einhver sæi kerruna og valtarann. „Þá er best að hafa samband við manninn minn í síma 899 6859. Hann heitir Halldór.“ Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
„Já, við lentum í rosalegum hremmingum. Enginn má við því að henda 2,2 milljónum út um gluggann,“ segir Hólmfríður Sigurjónsdóttir. Hún og maður hennar lentu í heldur óskemmtilegum málum. Þau leigðu kerru hjá Byko auk valtara sem þau notuðu til að valta sumarhúsagrunn í Bláskógabyggð. Þau voru með þetta tvennt frá laugardegi en á mánudagskvöldi komu þau heim.Þjófar á ferð yfir blánóttina „Þetta var 1. maí. Valtarinn var svo þungur þannig að við tókum kerruna ekkert aftan úr bílnum. Og lögðum honum fyrir framan húsið heima í Skipalóni í Hafnarfirði. Um klukkan hálf sjö að morgni næsta dags fórum við út og ætluðum að skila kerrunni en þá var hún farin. Og valtarinn með,“ segir Hólmfríður. Þau höfðu þegar samband við lögregluna en hún hefur ekki haft samband til baka. Hólmfríður telur víst að hún hafi ekki tíma til að fara í verk sem þessi að svipast um eftir kerru og valtara.Að verða úrkula vonar „Ég hef talað við alla sem hafa myndavélar í hverfinu og það allt verið mjög jákvætt. Maðurinn minn hefur látið fólk sem hann hittir, hann starfar hjá Málningu, og það er búið að fara víða, keyra um alla grunna og ég veit ekki hvað og hvað og maður er að verða úrkula vonar.“ Hólmfríður segir að Byko sé tryggt fyrir stuldi af þessu tagi en við leigu þá færist ábyrgðin yfir á leigutaka. „Það er alveg rétt. Og við keyptum enga tryggingu á tækið. Hún var ekkert í boði, þannig, eða okkur var ekkert bent á það og maður er bara svo mikill álfur.“ Hólmfríður segir þau hreinlega ekki haft ímyndunarafl til að átta sig á þeim möguleika að einhver myndi vilja stela kerru og valtara. Hún vill segja frá þessu ef það gæti orðið öðrum víti til varnaðar og svo náttúrlega ef vera kynni að einhver sæi kerruna og valtarann. „Þá er best að hafa samband við manninn minn í síma 899 6859. Hann heitir Halldór.“
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira