Óli Stef sér sjálfan sig í Ómari Inga: „Heiður að geta borið mig saman við karakterinn“ Ólafur Stefánsson segir margt líkt með þeim Ómari Inga Magnússyni og þeir hafi fundið svipaða leið til að skara fram úr. 12.1.2023 07:26
Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.1.2023 20:30
Fyrrverandi leikmaður Lakers ætlar að verða dómari í NBA Þótt Smush Parker hafi ekki spilað í NBA-deildinni í næstum fimmtán ár ætlar hann sér að komast aftur inn í deildina, þó í öðru hlutverki. 11.1.2023 12:00
Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. 11.1.2023 11:00
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. 11.1.2023 10:00
Guardiola með fáránlegar hugmyndir um hvernig eigi að vinna United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti komið á óvart í borgarslagnum gegn Manchester United um helgina, allavega miðað við ný ummæli hans. 11.1.2023 09:31
Spáir Íslandi 6. sæti og að Ómar Ingi verði markakóngur Ef spá danska handboltasérfræðingsins Rasmusar Boysen rætist endar íslenska karlalandsliðið í 6. sæti á HM 2023. 11.1.2023 09:16
Logi var hataður í Þýskalandi: „Það varð allt vitlaust“ Eftir nokkrar uppákomur var Logi Geirsson nánast hataður í Þýskalandi eftir Ólympíuleikana í Peking. 11.1.2023 08:00
Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. 11.1.2023 07:31
Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. 10.1.2023 14:01