Trúir ekki að United ætli að fá Weghorst: „Þetta hlýtur að vera hrekkur“ Wesley Sneijder trúir því ekki að Manchester United ætli að semja við hollenska framherjann Wout Weghorst og segir að um hrekk hljóti að vera að ræða. 10.1.2023 11:00
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. 10.1.2023 10:01
Stóðu ofan á bíl til að horfa á leikinn gegn Arsenal Nokkrir stuðningsmenn C-deildarliðsins Oxford United fundu sniðuga leið til að horfa á leik sinna manna gegn Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í 3. umferð bikarkeppninnar í gær. 10.1.2023 09:30
Segir að fólki vökni um augun þegar það kemst að því af hverju Tuchel var rekinn Fólki mun vökna um augun þegar það kemst að því af hverju Todd Boehly, eigandi Chelsea, rak Thomas Tuchel úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 10.1.2023 08:32
Logi reyndi að útskýra handbolta fyrir Kobe á Ólympíuleikunum Logi Geirsson lenti í því að reyna að skýra út fyrir einni skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta hvað handbolti væri á Ólympíuleikunum í Peking. 10.1.2023 07:31
Antony klessukeyrði kaggann á gamlársdag Bílferð Antonys, leikmanns Manchester United, á gamlársdag endaði heldur illa. 9.1.2023 16:01
Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. 9.1.2023 13:01
Fyrsta stefnumót Keane-hjónanna var martröð líkast Roy Keane segir að fyrsta stefnumót hans og eiginkonu hans, Theresu, hafi verið martröð líkast. 9.1.2023 11:30
Mega spila með Covid á Opna ástralska Keppendur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þurfa ekki að fara í Covid-próf og mega keppa þótt þeir séu með veiruna. 9.1.2023 10:31
Segir að Villa-menn hafi verið hræddir við D-deildarliðið sitt Eftir að Stevenage sló Aston Villa úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar sagði Steve Evans, knattspyrnustjóri D-deildarliðsins, að Villa-menn hefðu verið skíthræddir við hans menn. 9.1.2023 09:31