Fjórir stjórnendur LBI fá 370 milljóna bónus vegna uppgjörs Landsbankans Fimm fyrirframgreiðslur Landsbankans inn á skuldina við LBI skiluðu fjórum stjórnendum LBI að meðaltali um 90 milljónum í bónus. Höfðu enga aðkomu eða áhrif á að skuldabréfin voru greidd upp níu árum fyrr. Umfangsmikið bónuskerfi virkjaðist í desember. 5.7.2017 06:00
Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. 30.6.2017 09:15
Kjarninn tapaði 15 milljónum í fyrra Vefmiðillinn Kjarninn var rekinn með 14,9 milljóna tapi 2016 sem er svipuð niðurstaða og árið áður þegar afkoman var neikvæð um 16,7 milljónir 28.6.2017 08:30
Félag Sigurðar Bolla á 9,9 prósent í Kviku eftir kaup á hlut TM í bankanum Félag í meirihlutaeigu Sigurðar Bollasonar fjárfestis hefur keypt tæplega þriggja prósenta hlut í Kviku banka af Tryggingamiðstöðinni (TM) og á eftir viðskiptin samtals 9,92 prósent í fjárfestingarbankanum. 28.6.2017 07:30
Ríkasti maður Alaska að kaupa eina stærstu hótelkeðju landsins JL Properties, sem er í eigu ríkasta manns Alaska, er að ganga frá kaupum á einni stærstu hótelkeðju landsins. Fjárfestingarfélagið Varða Capital gæti keypt um fjórðungshlut á móti bandaríska félaginu. Kaupverðið um 6 milljarðar. 28.6.2017 07:00
Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis. 27.6.2017 15:07
Arctica Finance hagnast um hálfan milljarð Hagnaður verðbréfafyrirtækisins Arctica Finance á árinu 2016 nam tæplega 500 milljónum króna og jókst um meira en 300 milljónir frá fyrra ári. 27.6.2017 09:30
Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. 16.6.2017 07:00
Hlutabréfaeign almennings aldrei minni Bein hlutabréfaeign íslenskra heimila nemur aðeins um fjórum prósentum af markaðsvirði skráðra fyrirtækja. Hlutfallið ekki verið lægra í fimmtán ár. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta "áhyggjuefni“. 15.6.2017 07:00
Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis. 14.6.2017 16:32