Greiddi tvo milljarða til ríkissjóðs Hörður Ægisson skrifar 14. febrúar 2018 06:00 Frá útgáfu bréfsins hefur Kaupþing greitt um 7,5 milljarða í vexti. Kaupþing innti af hendi vaxtagreiðslu til ríkisins upp á um 1,9 milljarða króna í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í svari Kaupþings við fyrirspurn Markaðarins. Greiðslan kemur til vegna 84 milljarða veðskuldabréfs sem Kaupþing gaf út til ríkisins í ársbyrjun 2016 sem hluta af stöðugleikaframlagi slitabús gamla bankans. Skuldabréfið ber 5,5 prósenta vexti. Í svari Kaupþings segir að félagið hafi frá útgáfu skuldabréfsins greitt samtals 7,53 milljarða króna í vaxtagreiðslur til ríkisins. Heildargreiðslur Kaupþings til ríkissjóðs vegna bréfsins frá útgáfu nema því samtals um 56,6 milljörðum króna. Þeir fjármunir sem fengust við sölu Kaupþings á tæplega 30 prósenta hlut sínum í Arion banka í mars á síðasta ári – um 49 milljarðar króna – fóru í að greiða inn á höfuðstól skuldabréfsins. Kaupþing á því sem stendur enn eftir að greiða um 35 milljarða inn á bréfið. Aðeins er heimilt að borga inn á höfuðstól þess með fjármunum sem falla til í tengslum við sölu á hlut Kaupþings í Arion banka en greiða þarf bréfið upp að fullu fyrir árslok 2018. Stjórnendur félagsins, sem á núna 57 prósenta hlut í Arion banka, stefna að því að selja um 30 til 40 prósenta hlut í gegnum hlutafjárútboð síðar á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Kaupþing innti af hendi vaxtagreiðslu til ríkisins upp á um 1,9 milljarða króna í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í svari Kaupþings við fyrirspurn Markaðarins. Greiðslan kemur til vegna 84 milljarða veðskuldabréfs sem Kaupþing gaf út til ríkisins í ársbyrjun 2016 sem hluta af stöðugleikaframlagi slitabús gamla bankans. Skuldabréfið ber 5,5 prósenta vexti. Í svari Kaupþings segir að félagið hafi frá útgáfu skuldabréfsins greitt samtals 7,53 milljarða króna í vaxtagreiðslur til ríkisins. Heildargreiðslur Kaupþings til ríkissjóðs vegna bréfsins frá útgáfu nema því samtals um 56,6 milljörðum króna. Þeir fjármunir sem fengust við sölu Kaupþings á tæplega 30 prósenta hlut sínum í Arion banka í mars á síðasta ári – um 49 milljarðar króna – fóru í að greiða inn á höfuðstól skuldabréfsins. Kaupþing á því sem stendur enn eftir að greiða um 35 milljarða inn á bréfið. Aðeins er heimilt að borga inn á höfuðstól þess með fjármunum sem falla til í tengslum við sölu á hlut Kaupþings í Arion banka en greiða þarf bréfið upp að fullu fyrir árslok 2018. Stjórnendur félagsins, sem á núna 57 prósenta hlut í Arion banka, stefna að því að selja um 30 til 40 prósenta hlut í gegnum hlutafjárútboð síðar á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira