Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME

Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar.

Hjörleifur Jakobsson kaupir í Kviku banka

Hjörleifur Jakobsson og eiginkona hans hafa keypt rúmlega 3,3 prósenta hlut í bankanum af Brimgörðum. Hjörleifur, sem er meðal annars stór hluthafi í Öskju og Öryggismiðstöðinni, sat í stjórn Kaupþings og var einn nánasti samstarfsmaður Ólafs Ólafssonar.

Hlutafé Kviku verður aukið um allt að tvo milljarða

Hlutafé Kviku verður aukið um 1.500 til 2.000 milljónir króna til að fjármagna kaupin á Virðingu en hluthafar verðbréfafyrirtækisins samþykktu kauptilboð bankans með miklum meirihluta í lok síðasta mánaðar.

Ofurbónusar

Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi.

Sjá meira