Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. 19.7.2017 06:00
Hjörleifur Jakobsson kaupir í Kviku banka Hjörleifur Jakobsson og eiginkona hans hafa keypt rúmlega 3,3 prósenta hlut í bankanum af Brimgörðum. Hjörleifur, sem er meðal annars stór hluthafi í Öskju og Öryggismiðstöðinni, sat í stjórn Kaupþings og var einn nánasti samstarfsmaður Ólafs Ólafssonar. 14.7.2017 07:00
Hagnaður lögmannsstofunnar BBA Legal minnkar um 90 prósent Hagnaður BBA Legal nam tæplega 27 milljónum króna á árinu 2016 og dróst saman um liðlega 90 prósent frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 263 milljónir. 12.7.2017 09:00
Hlutafé Kviku verður aukið um allt að tvo milljarða Hlutafé Kviku verður aukið um 1.500 til 2.000 milljónir króna til að fjármagna kaupin á Virðingu en hluthafar verðbréfafyrirtækisins samþykktu kauptilboð bankans með miklum meirihluta í lok síðasta mánaðar. 12.7.2017 08:00
Bjóða um tíu milljarða í 30 prósenta hlut HS Orku í Bláa lóninu Erlendir framtakssjóðir ásælast 30 prósenta hlut HS Orku. Fyrirliggjandi tilboð gefa til kynna að um 10 milljarðar muni fást fyrir hlutinn í Bláa lóninu. Sala gæti klárast innan fárra vikna. Íslenskir lífeyrissjóðir eiga þriðjunghlut í HS Orku. 12.7.2017 07:00
Hlutabréfaverð Icelandair hækkar um fimm prósent Gengi bréfa Icelandair Group hefur hækkað um rúmlega fimm prósent í 600 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í morgun. 7.7.2017 11:26
Ofurbónusar Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi. 7.7.2017 09:49
Tekjur Haga minnkuðu um 8,5 prósent fyrsta mánuðinn eftir opnun Costco Sala í verslunum smásölurisans Haga dróst saman um 8,5 prósent í júnímánuði í krónum talið miðað við sama tímabil í fyrra að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi. Þá minnkaði framlegð samstæðunnar um 0,4 prósentustig á milli ára. 5.7.2017 19:18
Fyrrverandi seðlabankastjórar Írlands og Kýpur veita ráðgjöf um peningastefnu Patrick Honohan, fyrrverandi seðlabankastjóri Írlands, og Anthanasios Orphanides, sem var seðlabankastjóri Kýpur á árunum 2007 til 2012, munu veita sérstakri verkefnastjórn á vegum íslenskra stjórnvalda ráðgjöf um peninga- og gengisstefnu til framtíðar. 5.7.2017 15:22
Starfsmönnum gjaldeyriseftirlits fækkað um þriðjung eftir afnám hafta Um fjórum mánuðum eftir afnám hafta starfa 16 manns í eftirliti Seðlabankans. Ekki verið ákveðið hvort gjaldeyriseftirlitið verði lagt niður en umfang þess tekið til endurskoðunar á næstu mánuðum. 5.7.2017 09:00