Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Bakgarðshlaupið í Heiðmörk fer fram í fimmta sinn um helgina og líkt og venjulega er hlaupið í beinni útsendingu á Vísi. Hlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun. 20.9.2025 08:02
Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Allir ættu að finna eitthvað fyrir sinn snúð. 20.9.2025 06:03
Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Erfiðri viku Man. City lýkur á sunnudag er liðið spilar við Arsenal í afar mikilvægum leik. 19.9.2025 16:00
Bills byrjar tímabilið með látum Buffalo Bills ætlar sér stóra hluti í NFL-deildinni í vetur og byrjun liðsins lofar góðu. 19.9.2025 14:48
Emil leggur skóna á hilluna Knattspyrnukappinn Emil Ásmundsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. 16.9.2025 15:18
Hundfúll út í Refina Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu. 15.9.2025 16:30
Krísa í Kansas Liðin sem mættust í Super Bowl í upphafi ársins mættust í annarri leikviku NFL-deildarinnar í gær. Niðurstaðan var sú sama og í febrúar. 15.9.2025 13:00
„Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Bandaríkjamaðurinn Ade Murkey kom til móts við sitt nýja lið, Álftanes, í Lissabon í gær og þreytir frumraun sína með Álftnesingum í kvöld. 12.9.2025 16:14
Álftanes mætir stórliði Benfica Körfuknattleikslið Álftaness heldur á morgun til Lissabon í Portúgal og tekur þátt í alþjóðlegu körfuboltamóti. Mótið ber heitið Torneo Internacional Lisboa og fer fram 12.–14. september. 10.9.2025 17:31
„Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Það hefur ekki gengið nægilega vel hjá Mauricio Pochettino síðan hann tók við þjálfun bandaríska landsliðsins. 10.9.2025 16:46