Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. 5.8.2025 18:27
Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Stuðningsmenn Víkings glöddust mikið í dag er Víkingur staðfesti að félagið hefði endursamið við framherjann Nikolaj Hansen. 5.8.2025 17:20
Partey laus á skilorði Knattspyrnumaðurinn Thomas Partey hefur verið kærður fyrir fimm nauðganir en gengur engu að síður laus á skilorði. 5.8.2025 15:00
Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sundkennsla í Bandaríkjunum er víða ekki upp á marga fiska og ótrúlegur fjöldi Bandaríkjamanna kann ekki að synda. 30.7.2025 15:00
Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. 30.7.2025 13:47
KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. 29.7.2025 15:32
Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. 29.7.2025 13:17
Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Það gefur á bátinn hjá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur en formaðurinn, Haukur Guðberg Einarsson, er hættur eftir meintan trúnaðarbrest í stjórninni. 29.7.2025 11:04
Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. 28.7.2025 12:49
Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Fyrrum fyrirliði Arsenal, Granit Xhaka, er á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. 28.7.2025 12:38