Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. 28.8.2025 07:48
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27.8.2025 14:37
Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í körfubolta á morgun gegn Ísrael en ýmislegt hefur gengið á í aðdraganda leiksins. 27.8.2025 12:30
Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. 10.8.2025 09:00
Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast. 10.8.2025 06:02
Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Hnefaleikaheimurinn syrgir í dag Japanann Shigetoshi Kotari sem lést í gær aðeins 28 ára gamall. 9.8.2025 23:16
Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Leikstjórnandi Las Vegas Raiders, Geno Smith, sem spilaði áður með Seattle Seahawks, var ekki ánægður með áhorfanda í gær er hann mætti á sinn gamla heimavöll með Raiders. 9.8.2025 22:47
Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. 9.8.2025 22:00
Haaland á skotskónum í sigri Man. City Man. City vann þægilegan 0-3 sigur á Palermo í æfingaleik í kvöld. 9.8.2025 21:11
Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. 9.8.2025 20:43