Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Finnland er komið í undanúrslit á EM í körfubolta eftir flottan sigur á Georgíu, 93-79. 10.9.2025 16:05
Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Einn besti handknattleiksdómari heims síðustu áratugi, Marcus Helbig, er látinn langt fyrir aldur fram. 10.9.2025 14:32
Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Nýtt merki sem HSÍ kynnti á dögunum hefur ekki fengið sérstakar viðtökur í handboltaheiminum og nú hefur komið í ljós að ekki sé búið að leggja gamla merkinu formlega. 10.9.2025 13:45
Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Stuðningsmenn úkraínska liðsins Dynamo Kyiv eru æfir af reiði þar sem félagið var að semja við afar umdeildan leikmann. 10.9.2025 13:02
Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Þar sem Man. Utd hefur aðeins unnið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl er erfitt að halda því fram að liðið sé að bæta sig. Eða hvað? 10.9.2025 12:16
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sigurður Bjartur Hallsson og hinn eini sanni Siggi Hall fara á kostum í nýjustu auglýsingu Bestu deildarinnar. 10.9.2025 11:30
Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Tiger Woods er ekki búinn að gefast upp þrátt fyrir endalaus þrálát meiðsli. 10.9.2025 10:47
Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Það er komið á ferðalokum á EM í körfubolta. Lokaleikurinn var hreinasta hörmung og ekki í neinum takti við annað sem boðið var upp á heilt yfir á þessu móti. 4.9.2025 16:32
„Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Strákarnir í landsliðinu kalla hann Jesús en hann heitir Gunnar Már Másson. Hann er hluti af starfsliði íslenska landsliðsins og segir að sitt hlutverk sé að knúsa leikmenn liðsins. 4.9.2025 08:00
„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. 3.9.2025 16:31