Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2026 22:45 Stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason sýndi hetjulega baráttu ásamt félögum sínum í kvöld. vísir/vilhelm Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. Það var mögnuð upplifun að vera í Boxen í kvöld. Fimmtán þúsund öskrandi Danir eftir íslensku blóði. Strákarnir voru svo sannarlega í gini ljónsins. Voru þeir hræddir? Heldur betur ekki. Það sást út um allt Boxen að okkar menn voru meira en tilbúnir í slaginn. Í fyrsta skipti á mótinu byrjaði liðið almennilega og leiddi framan af. Það var þó vitað mál að ekki yrði labbað yfir Dani. Það fór að skilja í sundur með liðunum um miðjan síðari hálfleik og Danir kláruðu þetta fagmannlega þó svo okkar menn hefðu aldrei gefist upp. Það var því miður við ofurefli að etja að þessu sinni. Það verður að hrósa íslenska liðinu í hástert engu að síður. Okkur vantaði því miður meiri markvörslu til að hanga inn í leiknum alla leið. Danir fá sjaldan svona litla markvörslu og við hefðum þurft að nýta okkur það. Það vantaði alltaf herslumuninn í lokin. Danska liðið þarf heldur ekki aðstoð frá dómurum. Það er einfaldlega of gott til þess. Okkar menn skildu bókstaflega allt eftir á gólfinu. Hugrakkir og baráttuglaðir áttu þeir í fullu tré við eitt besta landslið allra tíma. Það er búið að bíða lengi eftir því að þetta lið springi almennilega út. Það er samt ekki langt síðan við vorum víðsfjarri liði eins og Danmörku. Strákarnir sýndu og sönnuðu í kvöld að þeir eru svo sannarlega komnir í hóp stóru strákanna. Þeir eiga heima á stóra sviðinu. Þeir eru búnir að brjóta andlega múra á þessu móti og liðið virðist vera á hárréttri leið undir stjórn Snorra og Arnórs. Gæði, seigla, barátta og alvöru andi. Þetta er frábært lið sem skilaði frábærri frammistöðu á stærsta sviðinu í kvöld. Nú þarf að halda fókus og mæta eins beittir í bronsleikinn gegn bensínlitlu liði Dags Sigurðssonar. Bronsið verður næsta skref í átt að gullinu í komandi framtíð. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sjá meira
Það var mögnuð upplifun að vera í Boxen í kvöld. Fimmtán þúsund öskrandi Danir eftir íslensku blóði. Strákarnir voru svo sannarlega í gini ljónsins. Voru þeir hræddir? Heldur betur ekki. Það sást út um allt Boxen að okkar menn voru meira en tilbúnir í slaginn. Í fyrsta skipti á mótinu byrjaði liðið almennilega og leiddi framan af. Það var þó vitað mál að ekki yrði labbað yfir Dani. Það fór að skilja í sundur með liðunum um miðjan síðari hálfleik og Danir kláruðu þetta fagmannlega þó svo okkar menn hefðu aldrei gefist upp. Það var því miður við ofurefli að etja að þessu sinni. Það verður að hrósa íslenska liðinu í hástert engu að síður. Okkur vantaði því miður meiri markvörslu til að hanga inn í leiknum alla leið. Danir fá sjaldan svona litla markvörslu og við hefðum þurft að nýta okkur það. Það vantaði alltaf herslumuninn í lokin. Danska liðið þarf heldur ekki aðstoð frá dómurum. Það er einfaldlega of gott til þess. Okkar menn skildu bókstaflega allt eftir á gólfinu. Hugrakkir og baráttuglaðir áttu þeir í fullu tré við eitt besta landslið allra tíma. Það er búið að bíða lengi eftir því að þetta lið springi almennilega út. Það er samt ekki langt síðan við vorum víðsfjarri liði eins og Danmörku. Strákarnir sýndu og sönnuðu í kvöld að þeir eru svo sannarlega komnir í hóp stóru strákanna. Þeir eiga heima á stóra sviðinu. Þeir eru búnir að brjóta andlega múra á þessu móti og liðið virðist vera á hárréttri leið undir stjórn Snorra og Arnórs. Gæði, seigla, barátta og alvöru andi. Þetta er frábært lið sem skilaði frábærri frammistöðu á stærsta sviðinu í kvöld. Nú þarf að halda fókus og mæta eins beittir í bronsleikinn gegn bensínlitlu liði Dags Sigurðssonar. Bronsið verður næsta skref í átt að gullinu í komandi framtíð.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti