Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja óháða rannsókn á mistökum lögreglu í máli barnaverndarstarfsmanns

Allsherjar- og menntamálanefnd hefur óskað formlega eftir upplýsingum frá dómsmálaráðherra um hvaða aðgerða hafi verið gripið til vegna mistaka lögreglu í máli starfsmanns barnaverndaryfirvalda. Þingmaður Pírata segir sjálfstætt eftirlit þurfi með störfum lögreglu, ekki sé boðlegt að lögregla rannsaki sjálfa sig.

52 flóttamenn á leið til landsins

Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ.

Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna

70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið.

Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði

Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði.

Sjá meira