Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tvígreindar konur fastar á geðdeild mánuðum saman

Engin búsetuúrræði eru fyrir konur með alvarlega geðsjúkdóma sem jafnframt eru í fíkniefnaneyslu. Hópurinn er sérlega viðkvæmur og mörg dæmi eru um að konurnar verði fyrir kynferðisofbeldi eða leiðist út í vændi þegar þær eru á götunni.

Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur

Lögfræðingur hjá Rauða krossinum gagnrýnir að lögregluyfirvöld hafi ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Fimm manna fjölskylda frá Gana var vísað úr landi en hún hefur búið hér í tvö ár og framvísað nýjum gögnum um mansal.

Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda

Sjötíu prósent þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku komast ekki út á vinnumarkaðinn. Þessa dagana eru danskir, einhverfir bruggarar staddir hér á landi sem starfa í brugghúsinu People like us sem einhverft fólk rekur.

Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu

Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti.

Sjá meira