Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð

Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar.

Bjó fjögur ár á götunni í Marokkó

Yassine flúði heimaland sitt í leit að betra lífi. Hann er nú í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík og óskar þess heitast að fá að vera venjulegur samfélagsþegn á Íslandi.

„Hef aldrei átt fjölskyldu, fyrr en nú“

Yassine Derkaoui er sautján ára hælisleitandi frá Marokkó sem er í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík. Hann dreymir um að vera venjulegur, vera nýtur samfélagsþegn og lifa í friði og ró. Hann sér möguleikann á því nú eftir að hann eignast sína fyrstu alvöru fjölskyldu.

Bylting innan ASÍ hafin

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni.

Dauðvona konu skipað að hætta að hringja á heilsugæsluna

Læknir neitaði að sinna konu sem hneig niður heima hjá sér í Ólafsvík af því að hún hafði kvartað undan þjónustu hans. Konan lést skömmu síðar eftir langvarandi veikindi en eiginmaður hennar segir hana ekki hafa fengið rétta meðferð vegna þess að læknarnir töldu hana vera lyfjafíkil

Taka börnin úr íþróttum út af grænu gúmmíryki

Grænt gúmmíryk sem sest í fatnað, hár og jafnvel ofan í öndunarfæri kemur úr nýju gervigrasi í Kórnum. Foreldrar barna sem stunda íþróttir á grasinu vilja að vellinum verði lokað þar til heilbrigðiseftirlitið hefur gert úttekt. Kópavogsbær leitar leiða til að leysa málið.

Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum

Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda.

Sjá meira