Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. 17.2.2018 12:15
Grímseyingur flúði í bátinn sinn í skjálftunum í nótt Yfir fjórtán hundruð jarðskjálftar hafa gengið yfir svæðið í og kringum Grímsey. Sjómaður í Grímsey hefur flúið í bátinn sinn enda hræddur við lætin en náttúruvásérfræðingur á veðurstofu Íslands segir GPS-mælingar ekki benda til kvikuhreyfinga þótt ekki sé hægt að útiloka stóra skjálfta á næstu dögum. 16.2.2018 12:00
Tók hálft ár að fá bætur frá aðstoðarmanni: "Vona að ráðherra treysti henni ekki fyrir peningum“ Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna umhverfisráðherra, dró að greiða bætur til að minnsta kosti þriggja barnungra brotaþola sem hún var réttargæslumaður fyrir. Einn brotaþolanna segir ráðningu Sifjar í mikilvægt starf ýfa upp gömul sár. Svör ráðherra um að hann treysti henni séu ófullnægjandi enda þurfi að rannsaka málið til hlítar. 14.2.2018 19:45
Refsivert að sinna ekki tilkynningarskyldu barnaverndarlaga Hvorki lögreglustjóri né dómsmálaráðherra telja ástæðu til að menn verði látnir taka afleiðingum af mistökum við rannsókn á meintum kynferðisbrotum starfsmanns barnaverndar. Þingmaður Pírata bendir þó á að saknæmt sé að tilkynna ekki mál til barnaverndaryfirvalda samkvæmt barnaverndarlögum. 13.2.2018 18:49
Innkaupakerra framtíðarinnar greinir þarfir viðskiptavina Verður sjálfkeyrandi og með skjá. 12.2.2018 19:38
Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn Stofnandi síðunnar Matarfíkn segir heilbrigðiskerfið ekki taka matarfíkn nægilega alvarlega, engin meðferð sé í boði á vegum hins opinbera og læknar segi fólki einfaldlega að borða minna og hreyfa sig meira. 8.2.2018 20:00
Vilja óháða rannsókn á mistökum lögreglu í máli barnaverndarstarfsmanns Allsherjar- og menntamálanefnd hefur óskað formlega eftir upplýsingum frá dómsmálaráðherra um hvaða aðgerða hafi verið gripið til vegna mistaka lögreglu í máli starfsmanns barnaverndaryfirvalda. Þingmaður Pírata segir sjálfstætt eftirlit þurfi með störfum lögreglu, ekki sé boðlegt að lögregla rannsaki sjálfa sig. 8.2.2018 19:00
52 flóttamenn á leið til landsins Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ. 7.2.2018 20:30
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30
Hefðir í rótgrónum skólum: "Morgunsöngur, uppstoppuð dýr og menningarverðmæti“ Mýrarhúsaskóli og Laugarnesskóli eru meðal elstu skóla höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2018 20:00