Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:15 Eygló segir að húsnæðismál og baráttan gegn ofbeldi séu málaflokkar sem henni er annt um. Vísir/Eyþór Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“ Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira