Eygló verkefnisstjóri nýs húsnæðisúrræðis Kvennaathvarfsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:15 Eygló segir að húsnæðismál og baráttan gegn ofbeldi séu málaflokkar sem henni er annt um. Vísir/Eyþór Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“ Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra hefur verið ráðinn sem verkefnisstjóri hjá Kvennaathvarfinu. Mun hún veita forystu nýrri húsnæðissjálfseiganstofnun sem Kvennaathvarfið hefur stofnað utan um sextán íbúðir sem ætlunin er að byggja. „Húsnæðismálin og baráttan gegn ofbeldi eru málaflokkar sem mér hefur verið annt um og verið hjartans mál og er þakklát fyrir að fá að leiða þetta verkefni,” segir Eygló í samtali við fréttastofu. Eygló segir mikla nauðsyn á húsnæðisúrræði fyrir konur sem leita til Kvennaathvarfsins sem sjáist á lengdum dvalartíma í athvarfinu. Borgin hefur úthlutað athvarfinu lóð miðsvæðis í borginni og talið er að bygging taki eitt og hálft til tvö ár. „Það hefur verið kallað millistigsúrræði þannig að konur og börn geti búið í íbúðum í þrjú ár í mesta lagi á meðan þær eru að jafna sig eftir ofbeldi í nánu sambandi, ganga frá skilnaði, koma fjármálum og koma sér í jafnvel í nám og vinna úr áfallinu sem tengist ofbeldinu.” Fjármagnið kemur að hluta til úr söfnun frá Á allra vörum síðasta haust og hafa ýmsir boðið fram aðstoð við að hanna íbúðirnar og innrétta þær. Lögð er áhersla á að skapa heimili fyrir konur og börn en einnig verður lögð áhersla á að tryggja öryggi kvennanna. „Þetta er leiguhúsnæði en á hagkvæmu verði en það verður líka þessi stuðningur til viðbótar. Ekki bara leiguíbúðir á góðum stað heldur verður viðbótarstuðningur til að hjálpa fjölskyldunum.“
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira