Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Álfta­nes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá at­hygli sem okkur er veitt til góðs“

Ljósið og körfu­knatt­leiks­deild Álfta­ness hafa fram­lengt sam­starf sitt sem hófst á síðasta keppnis­tímabili. Mark­mið sam­starfsins er að auka vitund á starf­semi sam­takanna og fjölga svo­kölluðum Ljósa­vinum. Í því til­efni er boðað til góð­gerða­leiks næst­komandi fimmtu­dag, þegar liðið tekur á móti Njarð­víkingum í For­seta­höllinni.

Anni­e greinir frá fjar­veru sinni með söknuði

Ís­lenska Cross­fit goð­sögnin Anni­e Mist Þóris­dóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Anni­e á sam­fé­lags­miðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risa­móti í Cross­fit heiminum sem fer fram um komandi helgi.

Einar þakk­látur Guð­mundi: „Hefur kennt mér svo mikið“

Einar Þor­steinn Ólafs­son er að upp­lifa draum sinn sem at­vinnu­maður í hand­bolta. Hann er leik­maður bronsliðs Fredericia í Dan­mörku og spilar þar undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Þá gæti hann í næsta mánuði spilað sína fyrstu A-lands­leiki fyrir Ís­lands hönd.

Kane komið vel inn í hlutina í Grinda­vík: „Þurfum að gera þetta með honum“

Grinda­vík tekur á móti ríkjandi Ís­lands­meisturum Tinda­stóls í kvöld. Grind­víkingar eru á heima­velli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur um­ferðunum. And­stæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Ís­lands­meistararnir frá Sauð­ár­króki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafs­son, fyrir­liði Grind­víkinga er spenntur fyrir á­skorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu við­bót liðsins.

Sjá meira