Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. 24.10.2023 16:30
Mikael í liði umferðarinnar í Danmörku og er hrósað hástert Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir skínandi frammistöðu sína í leik liðsins gegn Lyngby á dögunum. 24.10.2023 15:00
Gleðitár streymdu niður kinnar Garcia sem braut blað í sögu mótorsports Hin spænska Marta Garcia er fyrsti meistarinn í flokki ökumanna í sögu F1 Academy og segir hún það hafa verið tilfinningaþrungna stund að koma í mark í Austin um nýliðna helgi þar sem meistaratitillinn var tryggður. 24.10.2023 12:00
Annie greinir frá fjarveru sinni með söknuði Íslenska Crossfit goðsögnin Annie Mist Þórisdóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Annie á samfélagsmiðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risamóti í Crossfit heiminum sem fer fram um komandi helgi. 24.10.2023 10:01
Fjögur íslensk lið í pottinum er dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarsins Dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handbolta núna í morgun og voru þar fjögur íslensk lið í pottinum. 24.10.2023 09:30
Í skugga kvíða og þunglyndis leitaði Halldór í áfengi: „Þangað til það sprakk“ Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason, sem hefur um áraraðir verið einn fremsti snjóbrettamaður heims, hefur greint frá erfiðri upplifun sinni af kvíða og þunglyndi sem orsökuðu það að hann leitaði í enn ríkari máli í áfengi. 24.10.2023 09:01
Einar þakklátur Guðmundi: „Hefur kennt mér svo mikið“ Einar Þorsteinn Ólafsson er að upplifa draum sinn sem atvinnumaður í handbolta. Hann er leikmaður bronsliðs Fredericia í Danmörku og spilar þar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá gæti hann í næsta mánuði spilað sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd. 24.10.2023 08:30
„Er þetta það sem við viljum? Að búa til stærri og meiri skrímsli“ Óljóst er á þessari stundu hvenær Gunnar Nelson stígur á ný inn í bardagabúrið á vegum UFC og segir hann nýjustu vendingar hjá sambandinu, er snúa að viðskilnaði við bandaríska lyfjaeftirlitið (USADA) ekki vera skemmtilegar fréttir. 24.10.2023 07:31
Systkini gera það gott hjá Stjörnunni og eiga ekki langt að sækja hæfileikana Systkini að Vestan eru að vekja töluverða athygli í Subway deildunum í körfubolta núna í upphafi tímabils með liðum Stjörnunnar. Þau Kolbrún María og Ásmundur Múli koma af miklu körfuboltaheimili og stefna langt í íþróttinni. 21.10.2023 09:01
Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. 20.10.2023 14:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent