Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá umfangsmiklum leitaraðgerðum lögreglu, björgunarsveitarfólks og Landhelgisgæslu að fólkinu sem fórst með TF-ABB á fimmtudag. Flak flugvélarinnar fannst mjög heillegt á botni Þingvallavatns seinnipartinn á föstudag og liggur nokkuð heillegt á botni vatnsins.

Ljós­mynda­sýningu ætlað að hvetja konur í leg­háls­skimun

Ljósmyndasýningin Er komið að skimun hjá þér? var opnuð í Kringlunni í dag. Sýningin er hluti af hvatningarátaki Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um mikilvægi skimana fyrir leghálskrabbameini. Tólf konur úr íslensku samfélagi leggja átakinu lið og deila persónulegum sögum af leghálsskimun.

Eru einum metra frá drengnum en ná ekki til hans

Viðbragðsaðilar hafa unnið sleitulaust að því að grafa sig að ungum dreng sem féll ofan í brunn fyrir fjórum dögum. Þeir segjast nú hafa grafið göng sem eru einum metra frá drengnum en að ekki sé hægt að komast að honum vegna hættu á skriðufalli.

Sjá meira