Töluvert tjón á hópferðabíl eftir „graff“ Snemma í morgun var tilkynnt um eignarspjöll í Hlíðahverfi í Reykjavík. Þar höfðu skemmdarvargar spreyjað málningu eða „graffað“ á hópferðabíl svo töluvert tjón hlaust af. 22.4.2022 17:31
Vaktin: Þakklátur Bretum fyrir að opna aftur sendiráð í Kænugarði Vladimír Pútín Rússlandsforseti segist ekki ætla að ræða beint við Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, nema ljóst sé að viðræður þeirra muni skila áþreifanlegum niðurstöðum. 22.4.2022 06:19
Telja allt að níu þúsund lík vera í 300 metra langri fjöldagröf við Mariupol Borgarráð Mariupol telur að lík allt að níu þúsund almennra borgara geti verið grafin í fjöldagröf í þorpinu Manhush, við útjaðar Mariupol. Borgarstjóri Mariupol kallar svæðið hið nýja Babi Yar, sem er gljúfur í Úkraínu þar sem nasistar drápu þúsundir gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. 21.4.2022 21:45
Flugvél á leið til Alicante snúið við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Alicante á Spáni var snúið við skömmu eftir flugtak vegna bilunar. 21.4.2022 16:36
Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. 21.4.2022 15:41
Fer fram á að lögregla svari fyrir verklag sitt Þingmaður Pírata hefur farið fram á að dómsmálaráðherra og lögreglan mæti á opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis til að svara fyrir verklag sitt við leitina að Gabríel Douane Boama. 21.4.2022 14:08
Borgarstjóri hafi tapað trúverðugleika í leikskólamálum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir barnafjölskyldum vera sýnd fullkomin óvirðing af yfirvöldum í borginni, með því að bjóða börnum pláss á leikskólum sem ekki eru til. 21.4.2022 11:59
A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Rapparinn A$AP Rocky var handtekinn á flugvelli í Los Angeles í gær, grunaður um að hafa skotið kunningja sinn í fyrra. 21.4.2022 11:10
Samgöngustofa sver af sér ásakanir um einelti Samgöngustofa tekur fyrir þá fullyrðingu forsvarsmanna Sea Trips að meðferð Samgöngustofu á fyrirtækinu sé ekki hægt að kalla annað en einelti. Skipi Sea Trips, Amelíu Rose, hefur ítrekað verið snúið í land af Landhelgisgæslunni að undirlagi Samgöngustofu. 21.4.2022 11:00
Brynjólfur leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, skipar fyrsta sæti á lista Flokks fólksins í Akureyrarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 21.4.2022 09:13