Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 15:41 Magnús Hlynur er Sunnlendingur ársins 2021. Sunnlenska.is Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira