Í öðru sæti er Málfríður Þórðardóttir, ljósmóðir. Þriðja sæti skipar Jón Hjaltason, sagnfræðingur og Hannesína Scheving, bráðahjúkrunarfræðingur, það fjórða. Í fimmta sæti listans er Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi.
Helstu áherslur Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri eru málefni eldri borgara, öryrkja og þeirra sem minna mega sín, skipulagsmál, fjármál Akureyrarbæjar, skólamál, íþróttir og listir, að því er segir í tilkynningu flokksins.
Listi Flokks fólksins í Akureyrarbæ:
- Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir
- Málfríður Þórðardóttir, ljósmóðir
- Jón Hjaltason, sagnfræðingur
- Hannesína Scheving, bráðahjúkrunarfræðingur
- Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi
- Ólöf Lóa Jónsdóttir, eldri borgari
- Halla Birgisd. Ottesen, forstöðumaður Frístundarmála
- Arlene Velos Reyers, verkakona
- Theódóra Anna Torfadóttir, verslunarkona
- Skarphéðinn Birgisson, hárgreiðslumaður
- Ásdís Árnadóttir, ferðafræðingur
- Jónína Auður Sigurðardóttir, leikskólakennari
- Guðrún J Gunnarsdóttir, húsmóðir
- Sigurbjörg G Kristjánsdóttir, fiskverkakona
- Margrét Ásgeirsdóttir, leiðbeinandi
- Helgi Helgason, málmsuðumaður
- Hörður Gunnarsson, sjómaður
- Gísli Karl Sigurðsson, eldri borgari
- Egill Ingvi Ragnarsson, eldri borgari
- Sveinbjörn Smári Herbertsson, iðnfræðingur
- Birgir Torfason, sölumaður
- Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, framkvæmdarstjóri og eldri borgari