
39 ferðamenn grófu sig í fönn við Langjökul
Hátt í 100 björgunarsveitarmenn eru nú á leið inn að Langjökli vegna 39 ferðamanna sem lentu þar í vandræðum fyrr í kvöld vegna óveðurs.
Hátt í 100 björgunarsveitarmenn eru nú á leið inn að Langjökli vegna 39 ferðamanna sem lentu þar í vandræðum fyrr í kvöld vegna óveðurs.
Rafmagnslaust er á hluta Vesturlands samkvæmt tilkynningakorti á vefsíðu RARIK. Þar kemur fram að rafmagnsbilun sé á Norðurárdalslínu og verið að leita að bilun.
Björgunarsveitir sem kallaðar voru út nú undir kvöld til að aðstoða hátt í tuttugu ökumenn sem lent höfðu í vandræðum vegna ófærðar og veðurs á Holtavörðuheiði hafa náð að fylgja einhverjum bílum niður af heiðinni.
Vegagerðin hefur lokað vegunum um Hellisheiði og Þrengsli vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið.
Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis.
Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag.
Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs.
Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar.
Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og aftur er von á stormi á fimmtudag.
Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit.
Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu.
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun.
Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu.
Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna.
Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag.
Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið
Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um.
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum.
Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun.
Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur.
Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur.
Mikið sjónarspil beið Akureyringa og nærsveitunga í morgun þar sem stærðarinnar glitský skreittu morgunhimininn og glöddu heimamenn sem og aðra.
Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi.
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir landið á morgun, laugardag, en nú þegar eru gular viðvaranir í gildi á Norðausturlandi, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi.
Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið.
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun.
Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað.
Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum.
Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920.