Föstudagar eru pítsudagar Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg. Heilsuvísir 7. mars 2007 00:01
Mikill áhugamaður um mat og eldamennsku: Mexíkóskur Enchilada kjúklingaréttur Höskuldi Eiríkssyni, lögfræðingi hjá Logos og fyrirliða fótboltaliðs Víkings, er margt til lista lagt og eitt af því er eldamennska. Hann segist þó láta kærustu sína um allt dúllerí eins og hann orðar það og sér sjálfur um grófu og karlmannlegu hlutina eins og að grilla og krydda kjötið. Matur 7. september 2006 15:00
Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti. Lífið 28. ágúst 2006 16:29
Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21. ágúst 2006 22:01
Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin. Matur 11. ágúst 2006 11:32
Eldamennskan eins og jóga: Bleikja með mangó chutney Kristinn Arnar Stefánsson er lögfræðingur hjá Landsbankanum á daginn en kokkur á kvöldin. Lífið 3. ágúst 2006 15:00
Lúxushamborgari með sætum kartöflum Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Matur 13. júlí 2006 13:00
Hollenskt rauðbeðusalat er magnað meðlæti Matarvenjur Rannveigar Gissurardóttur skarthönnuðar eru nokkuð hollenskar sem skýrist af því að á námsárum bjó hún fimm ár í Amsterdam og saug þar í sig ýmsa visku heimamanna. Matur 4. maí 2006 07:45
Grænmetisréttur Þórhildar Þórhildur Jónsdóttir er yfirkokkur á Fjalakettinum og ein af fáum konum í þeirri stöðu hérlendis. Fjalakötturinn býður þessa dagana up á franskan matseðill og það er Þórhildur sem útbýr hann af mikilli snilld. Hún valdi sérstakan grænmetisrétt til að deila með lesendum blaðsins. Matur 30. mars 2006 09:00
Japönsk matargerð er yndisleg Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi. Matur 15. júlí 2005 00:01
Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti. Matur 16. júní 2005 00:01
Kirsuberjatómatar eru ber: Kirsuberjatómatasalat með balsamediki Kirsuberjatómatar eru sætir og ljúffengir og henta bæði í salöt og matreiðslu. Matur 29. apríl 2005 00:01
Gúrkur á marga vegu: Gúrkusalat með fetaosti og rúsínum Gúrkur hafa verið ræktaðar til matar um þúsundir ára og hér á Íslandi hófst ræktun þeirra snemma á síðustu öld. Þrátt fyrir það hefur ekki ríkt mikil fjölbreytni í matreiðslu á gúrkum. Þær hafa aðallega verið notaðar á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar. Matur 22. apríl 2005 00:01
Einföld hreindýrasteik Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Matur 15. apríl 2005 00:01
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 11. apríl 2005 00:01
Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay" Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð. Matur 11. apríl 2005 00:01
Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 31. mars 2005 00:01
Lax með spínati og kókós Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Heilsuvísir 31. mars 2005 00:01
Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis. Matur 23. mars 2005 00:01
Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum. Matur 23. mars 2005 00:01
Ertu með í mjólkurferð? Kátt er nú hjá öllum mjólkursvelgjum enda mjólkin víða seld á spottprís. Sumir gætu farið að dæmi Kleópötru og baðað sig upp úr mjólkinni en aðrir kjósa hana frekar innvortis. Mjólk má drekka á ýmsan hátt og hér eru nokkur tilbrigði. Matur 17. mars 2005 00:01
Vistvænir íslenskir plómutómatar Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum. Matur 17. mars 2005 00:01
Parmaskinkuvafin og spergilfyllt kjúklingabringa með papriku og appelsínusósu Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rúnar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pétursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Matur 17. mars 2005 00:01
Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. Matur 11. mars 2005 00:01
Hrísgrjónapílaf með saffran Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Matur 11. mars 2005 00:01
Staðgóðir og ljúffengir grautar Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt. Matur 11. mars 2005 00:01
Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 5. mars 2005 00:01
Hollar og einfaldar pítsur Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð. Matur 5. mars 2005 00:01