Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18. febrúar 2009 22:19
Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5. janúar 2009 10:47
Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. Matur 29. desember 2008 11:40
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29. desember 2008 11:33
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18. desember 2008 13:13
Smurbrauð með danskri lifrarkæfu Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni. Matur 18. desember 2008 13:02
Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10. desember 2008 11:02
Grænmetishamborgari frá Manni lifandi Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi. Matur 10. desember 2008 10:43
Hvít súkkulaði Parfait með jarðaberjum Þeytið eggin yfir vatnsbaði setjið svo í hrærivéla skál og þeytið þar til eggin er köld. Matur 9. desember 2008 13:42
Lambahryggvöðvi með Malt kryddlög, grænmetis borðum, gulrótamauki og ofnbakaðri kartöflu Matur 9. desember 2008 13:29
Lynghæna með peru og papayasalati Skerið fuglana í tvennt og marinerið í sojasósunni í 10 mín. Hitið olíuna upp í 180°c. Matur 9. desember 2008 13:25
Túnfisksalat með lárperu og papadum Kryddið túnfiskinn með salti og pipar. Steikið upp úr olíu í ca. 2 mín á hvorri hlið. Matur 9. desember 2008 13:23
Laxasashimi Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi. Matur 9. desember 2008 13:17
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti. Matur 8. desember 2008 00:01
Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur. Matur 8. desember 2008 00:01