Kornflexsmákökur 29. nóvember 2010 17:11 Kornflexkökur eru lostæti. „Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur. Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið
„Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," skrifaði Ina Hrund Isdal en hún var svo góð að gefa okkur þessa kornflexsmáköku uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Kornflexsmákökur 4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smátt söxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í um það bil 15 mínútur.
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið