
Aldrei fór ég suður með breyttu sniði
Fyrirkomulagi hátíðarinnar hefur verið breytt. Fyrstu hljómsveitirnar tilkynntar.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Fyrirkomulagi hátíðarinnar hefur verið breytt. Fyrstu hljómsveitirnar tilkynntar.
„Nýja efnið lofa einstaklega góðu.“
Hann klæddist pilsinu síðast í Eurovision árið 2000 en passar ennþá í það og ætlar að rifja upp gamla takta.
Berlín X Reykjavík varð til með samruna hátíða.
Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só?
Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum
Hljómsveitin Lilly of the Valley treður upp annað kvöld ásamt ungri stúlki sem sló í gegn í Eurovision um síðustu helgi.
Tveir íslenskir hljóðfæraleikarar spila með hinum norska Jo Berger Myhre.
Sveitin er farin í tónleikaferðalag um Evrópu en trommuleikari sveitarinnar er ekki með. Nýjasta platan fékk mikið lof gagnrýnenda og annasamt ár er í vændum.
Ásgeir sér fyrir sér annasamt ár en stefnir þó á að hefja upptökur á nýrri plötu.
Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama.
Gítarleikari hljómsveitarinnar Queen fékk slæma flensu á miðri tónleikaferð.
Halldór Kvaran segir tónleikahaldara leita að öðrum tónleikastað eftir að Morrissey hafnaði Hörpu vegna þess að þar er boðið upp á kjöt.
Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu.
Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma.
Meghan Trainor ætlar að taka alla fjölskylduna með sér á Grammy-hátíðina 8. febrúar.
Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane.
Tónlistarmaðurinn Kindness er á leið til landsins til að spila á Sónar í Reykjavík. Hann segir söguna af því þegar hann fiktaði í búnaði íslensku sveitarinnar Múm.
Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á úrslitaleik Super Bowl.
Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi.
Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni.
Brunaliðið kemur saman á nýjan leik í apríl. "Það er ekki víst að þessi hópur náist nokkurn tímann saman aftur.“ Magnús Kjartansson er fullur tilhlökkunar.
Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi.
Orðrómur er uppi um að Rihanna, Kanye West og Paul McCartney ætli að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni í næsta mánuði.
Framleiðir sjónvarpsþætti um undrabörn á 19. öld.
„Við erum búnir að uppfylla allar hennar helstu kröfur. Hún fer til dæmis ekki með Herjólfi heldur flýgur hún og verður sótt á glæsilegum jeppa."
Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC.
Svo virðist sem sjöunda plata ensku hljómsveitarinnar Muse muni heita Drones.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle. Ísland tók síðast þátt 2013.
Ásgeir Trausti hefur heillað ástralska áhorfendur og gagnrýnendur upp úr skónum.