Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 12:30 Unnur Sara með nýtt myndband. Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira