Frikki í Igore með sitt fyrsta rapplag í ellefu ár Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 15:50 Friðrik Thorlacius fer á kostum. vísir Friðrik Thorlacius þekkir rappheiminn vel og var meðal annars í hljómsveitinni Igore á sínum tíma. Hann hefur nú gefið út sitt fyrsta rapplag í ellefu ár. Lagið ber nefnið Stillandi Dillandi en hann er einnig meðlimur í rafsveitinni KSF. Rappsveitin Igore gerði t.d. lagið Kókómalt vinsælt árið 2004 og það muna eflaust margir eftir því. Hér að neðan má sjá myndbandið við nýja lag Friðriks og síðan rifjum við einnig upp eina klassík. Kókómalt Ég er ekki að trúa því að þetta sé orðið að veruleika !Tæp 11 ár frá því að ég gaf út mitt síðasta hip hop lag með hljó...Posted by Friðrik Thorlacius on 23. október 2015 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Friðrik Thorlacius þekkir rappheiminn vel og var meðal annars í hljómsveitinni Igore á sínum tíma. Hann hefur nú gefið út sitt fyrsta rapplag í ellefu ár. Lagið ber nefnið Stillandi Dillandi en hann er einnig meðlimur í rafsveitinni KSF. Rappsveitin Igore gerði t.d. lagið Kókómalt vinsælt árið 2004 og það muna eflaust margir eftir því. Hér að neðan má sjá myndbandið við nýja lag Friðriks og síðan rifjum við einnig upp eina klassík. Kókómalt Ég er ekki að trúa því að þetta sé orðið að veruleika !Tæp 11 ár frá því að ég gaf út mitt síðasta hip hop lag með hljó...Posted by Friðrik Thorlacius on 23. október 2015
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira