Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Veltir fyrir sér fallegum hlutum

Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Lítið um tímaeyðslu

Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði.

Tónlist
Fréttamynd

M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi

Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað.

Tónlist
Fréttamynd

Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum

Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum.

Tónlist
Fréttamynd

Reykjavíkurdætur leggja land undir fót

Rapphópur Reykjavíkurdætur hefur fengið fyrirspurnir og tilboð frá hinum ýmsu tónlistarhátíðum víðsvegar um heim eftir Iceland Airwaves. Hópurinn stefnir einnig á að gefa út sína fyrstu plötu í vor.

Lífið
Fréttamynd

Hin eina sanna Adele

Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu.

Lífið
Fréttamynd

Á mála hjá sama fyrirtæki og Elvis

Biggi Hilmars tónlistarmaður var að gera samning við breska tónlistarforleggj­arann Imagem. Hann segir samninginn vera ákaflega jákvætt skref fyrir sig og sinn feril.

Lífið
Fréttamynd

Þegar Jagger hringir og biður um lag

Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Tónlist