Þessir tveir slógu fyrst í gegn í sumar þegar lagið Ég vil það kom út og varð það strax vinsælt. Íslendingar hafa fylgst vel með Króla og JóaPé að undanförnu og þá sérstaklega eftir að lagið B.O.B.A kom út í sumar.
Lagið er unnið í samstarfi við það Odd Þórisson og Dag Þórisson en hér að neðan má heyra það.