
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn
Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum.
Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra.
Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést.
Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.
Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael.
Það er málmkenndur hljómur í Kötlugosi DVDJ NNS.
Filippseyingurinn Elsie hefur heldur betur vakið mikla athygli á Twitter síðustu daga en upptaka af henni að syngja hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.
Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist.
Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz.
Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.
Heitir Þú ert sú eina.
Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York.
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.
Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi.
Sigríður Thorlacius söngkona var í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi „lífsafmæli“ sitt sem hún hélt upp á nú á dögunum. Afmælið heldur hún upp á til að minnast bílslyss sem hún lenti í á Kjalarnesi fyrir þremur árum síðan.
Red Bull Music býður upp á ókeypis tónlistarhátíð í kvöld á skemmtistaðnum Palóma.
Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni.
Nyrsta hátíð Sónar fjölskyldunnar, Sónar Reykjavík, verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi.
Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur.
Lagalisti fyrir suma bústaði.
Harpa Ósk Björnsdóttir býr yfir bestu rödd sem Kristján Jóhannsson hefur heyrt í 20 ár.
Þrefaldur verðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gefur í dag út stuttmyndina AFSAKANIR.
Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan.
Vitnisburður tónlistarkonunnar Lady Gaga í máli upptökustjórans Dr. Luke gegn söngkonunni Keshu var nýlega gerður aðgengilegur.
Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýja plötu sem ber einfaldlega nafnið Floni 2.
Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar.
Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann.
Tónlistarmaðurinn James Ingram er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein.
Lögin munu lifa í gagnagrunni Öldu Music.
Rúmir sjö mánuðir eru síðan rapparinn var skotinn til bana í Flórída.