Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Tíska og hönnun 4. apríl 2016 12:52
Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira Lífið 24. mars 2016 12:00
Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki. Tíska og hönnun 23. mars 2016 07:00
Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. Tíska og hönnun 21. mars 2016 11:00
Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. Tíska og hönnun 18. mars 2016 18:00
Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. Tíska og hönnun 17. mars 2016 16:00
Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. Tíska og hönnun 17. mars 2016 10:45
Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. Lífið 12. mars 2016 09:30
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11. mars 2016 11:15
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11. mars 2016 10:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10. mars 2016 16:49
Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. Tíska og hönnun 10. mars 2016 11:30
Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. Lífið 9. mars 2016 10:00
Magnea kynnir nýja línu Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn. Tíska og hönnun 8. mars 2016 15:00
Nýtt tímarit bætist við flóruna Reykjavík Fashion and Design er nýtt lífstíls og tískutímarit sem fjallar um brot af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða varðandi tísku , menningu og hönnun. Tíska og hönnun 4. mars 2016 10:00
Ísland að verða álitið hönnunarland Á DesignMatch sækja íslenskir hönnuðir um að fá viðtal við hönnunarhús sem getur svo leitt til samvinnu milli aðilanna. Viðskipti innlent 17. febrúar 2016 09:30
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. Innlent 9. febrúar 2016 10:10
Stíliserar stjörnurnar Stílistinn Edda Guðmundsdóttir hefur starfað með heimsþekktum stjörnum eins og Taylor Swift, Lady Gaga og Aliciu Keys. Hún ferðast um allan heim vegna starfsins en lítið hefur þó farið fyrir störfum hennar hér á landi. Tíska og hönnun 5. febrúar 2016 14:30
Heiður að mynda herferð fyrir kók Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk. Lífið 1. febrúar 2016 11:00
Með stútfullt farteski af tækifærum frá Kína Með farteskið fullt af tækifærum frá Kína Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hefur verið að gera það gott undanfarna mánuði með hönnun sinni, Another Creation, í Kína. Nú snýr hún heim í stutta stund með nýja línu fjölnota flíka Tíska og hönnun 20. janúar 2016 10:00
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Tíska og hönnun 18. janúar 2016 11:10
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. Tíska og hönnun 13. janúar 2016 08:59
Jóla- og áramótaförðun Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann. Tíska og hönnun 23. desember 2015 13:30
Götutískan í miðbænum Það er vika í jólin og landsmenn eru farnir á stjá og taka lokahnykkinn í jólagjafainnkaupunum. Tíska og hönnun 17. desember 2015 10:30
Undir áhrifum jurta og galdra Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans. Tíska og hönnun 12. desember 2015 13:00
Innan undir Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt. Lífið 11. desember 2015 14:30
Glimmervæddi kærastann á tíu mínútum Þörf fyrir að glimmerskreyta skegg kærastans greip förðunarfræðinginn Birnu Jódísi Magnúsdóttur og úr varð stórbrotið jólaútlit. Lífið 10. desember 2015 09:30
Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas. Lífið 10. desember 2015 09:00
Stefna á markaðssetningu í útlöndum North Limited hlaut á dögunum silfurverðlaun fyrir borðin Berg frá Færið og skrifborðið Hylur frá Guðrúnu Vald. Tíska og hönnun 9. desember 2015 08:00
Sýndu afraksturinn Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum. Tíska og hönnun 8. desember 2015 10:00