Nýtt líf í tuskunum í Trendport Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 19:15 Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir ætla að opna markað í maí þar sem þær ætla að selja notuð föt í umboðssölu. Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda. Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda.
Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira