
Vogue fjallar um drottningarnælu Kristjáns: „Fyllir mig sérstöku stolti“
Vogue birti á dögunum umfjöllun um fataval Elísabetar Englandsdrottningar og var þá sérstaklega sagt frá nælu sem Kristján Eyjólfsson gullsmiður hannaði fyrir drottninguna. Kristján segir að það sé alltaf gaman að sjá drottninguna með þessa einstöku íslensku hönnun.