„Hvað er fólk eiginlega að pæla“ – af hugviti, listum og skapandi greinum Fáir tóku eftir því þegar ung stúlka þvældist um í Reykjavík á níunda áratugnum og seldi handgerðar ljóðabækur sem hún hafði samið og myndskreytt. Skoðun 22. janúar 2020 10:00
Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17. janúar 2020 10:12
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. Lífið 16. janúar 2020 07:00
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. Makamál 13. janúar 2020 21:00
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9. janúar 2020 15:39
Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9. janúar 2020 07:35
Spegla sig mikið í hvor annarri Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni. Tíska og hönnun 5. janúar 2020 11:00
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22. desember 2019 17:35
H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter H&M hefur hannað merch línu fyrir tónlistarstjörnuna Billie Eilish. Tíska og hönnun 17. desember 2019 09:30
„Konur eru konum bestar“ færðu Krafti 3,7 milljónir Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir færðu Huldu Hjálmarsdóttur framkvæmdastjóra Krafts ágóðann af sölu bolanna Konur eru konum bestar. Lífið 16. desember 2019 14:00
Thelma á 150 kjóla og engar buxur Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð. Lífið 6. desember 2019 10:30
Vildu 71 milljón úr búi iglo+indi Engar eignir fundust í búi hönnunarverslunarinnar iglo+indi. Viðskipti innlent 5. desember 2019 09:18
Tímalaus tíska í Sólrós Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið. Lífið kynningar 4. desember 2019 12:00
Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi. Viðskipti innlent 22. nóvember 2019 09:30
Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. Tíska og hönnun 21. nóvember 2019 21:00
Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi. Lífið 21. nóvember 2019 07:30
Glimmerefni og pallíettur rjúka út í jólakjólana Landsins mesta úrval af vefnaðarvöru er að finna í Vogue fyrir heimilið. Færst hefur í aukana að fólk saumi sjálft á sig föt og glimmerefni og pallíettur njóta mikilla vinsælda í jóla- og árshátíðakjóla. Lífið kynningar 20. nóvember 2019 08:45
Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15. nóvember 2019 07:40
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14. nóvember 2019 09:15
Dreifir indverskum guðum um landið Skartgripahönnuðurinn Sigrún Úlfarsdóttir opnar sýninguna Verndarvættir Íslands nú á laugardaginn en þar tengir hún með myndverkum íslenska náttúru við Ayurveda-heimspeki. Lífið 14. nóvember 2019 08:30
Aurum selur skart í House of Fraser Selja íslenska hönnun í fimm stórverslunum House of Fraser. Munu opna í tveimur öðrum stórverslunum eftir áramót. Stjórnendur Aurum vilja stíga varfærin skref í vextinum. Aurum hóf að sækja á Bretland fyrir fimm árum. Skartgripamerkið verður tvítugt í ár. Viðskipti innlent 13. nóvember 2019 08:45
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12. nóvember 2019 09:00
„Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 10. nóvember 2019 13:00
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10. nóvember 2019 11:00
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 10. nóvember 2019 07:00
Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því. Lífið 4. nóvember 2019 09:00
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. Enski boltinn 29. október 2019 16:30
Louis Vuitton reynir við Tiffany Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co. Viðskipti erlent 27. október 2019 17:51
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. Tíska og hönnun 25. október 2019 16:00
Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi. Tíska og hönnun 24. október 2019 11:00