Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. maí 2021 21:45 Þemað í búningnum er nýstorknað hraun. Vísir/Egill Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. Knattspyrnudeild Grindavíkur kynnti í dögunum nýjan varabúning félagsins fyrir komandi keppnistímabil en Grindavík hefur til fjölda ára leikið í bláum varabúningum. „Við þurftum ekki varabúning í fyrra en vildum fara djarfa leið í ár. Í miðju ferli þegar við vorum að velja búning þá byrjaði að gjósa hjá okkur eftir skjálftahrinu og þetta varð bara niðurstaðan. Við erum afskaplega stolt og ánægð með þennan nýja varabúning,“ segir Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG. Þeman í búningnum er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. En af hverju er liturinn ekki appelsínugulur? „Það er vegna þess að það er það bleika sem við Grindvíkingar upplifum hérna í skýjaþokunni sem er hérna yfir bænum þegar það er að gjósa,“ segir Jón Júlíus. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG.Vísir/Egill Búningarnir séu fyrst og fremst hugsaðir fyrir meistaraflokka félagsins. Þeir hafi fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. „Við höfum meira að segja fengið frábær viðbrögð frá eldri félagsmönnum sem maður átti svona von á að myndu vera íhaldssamir í þessum efnum en þetta virðist hitta mark hjá öllum hérna í Grindavík og margir sem tala um að við ættum að spila í þessum búning sem aðalbúning í sumar en að sjálfsögðu er guli og blái liturinn okkar litur en við spilum í þessum búningi eins oft og við getum,“ segir Jón Júlíus. Önnu Maríu og Helenu Rós, ungum og upprennandi fótboltastjörnum, eru mjög hrifnar af búningunum. „Mér finnst hann mergjaður,“ segir Helena Rós. Þær dreymir um að fá að spila í búningunum í sumar. „Mér finnst hann bara svo svakalega flottur. Mér finnst svo flottur bleiki liturinn,“ segir Anna María. Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Tíska og hönnun Grindavík Krakkar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Knattspyrnudeild Grindavíkur kynnti í dögunum nýjan varabúning félagsins fyrir komandi keppnistímabil en Grindavík hefur til fjölda ára leikið í bláum varabúningum. „Við þurftum ekki varabúning í fyrra en vildum fara djarfa leið í ár. Í miðju ferli þegar við vorum að velja búning þá byrjaði að gjósa hjá okkur eftir skjálftahrinu og þetta varð bara niðurstaðan. Við erum afskaplega stolt og ánægð með þennan nýja varabúning,“ segir Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG. Þeman í búningnum er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. En af hverju er liturinn ekki appelsínugulur? „Það er vegna þess að það er það bleika sem við Grindvíkingar upplifum hérna í skýjaþokunni sem er hérna yfir bænum þegar það er að gjósa,“ segir Jón Júlíus. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG.Vísir/Egill Búningarnir séu fyrst og fremst hugsaðir fyrir meistaraflokka félagsins. Þeir hafi fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. „Við höfum meira að segja fengið frábær viðbrögð frá eldri félagsmönnum sem maður átti svona von á að myndu vera íhaldssamir í þessum efnum en þetta virðist hitta mark hjá öllum hérna í Grindavík og margir sem tala um að við ættum að spila í þessum búning sem aðalbúning í sumar en að sjálfsögðu er guli og blái liturinn okkar litur en við spilum í þessum búningi eins oft og við getum,“ segir Jón Júlíus. Önnu Maríu og Helenu Rós, ungum og upprennandi fótboltastjörnum, eru mjög hrifnar af búningunum. „Mér finnst hann mergjaður,“ segir Helena Rós. Þær dreymir um að fá að spila í búningunum í sumar. „Mér finnst hann bara svo svakalega flottur. Mér finnst svo flottur bleiki liturinn,“ segir Anna María.
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Tíska og hönnun Grindavík Krakkar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira