Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 96-92 │Deildarmeistararnir mörðu nýliðana Fjögurra stiga sigur Haukana í hörkuleik á Ásvöllum. Körfubolti 25. október 2018 22:00
Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks. Körfubolti 25. október 2018 21:48
Pétur: Á ég núna að vera stressaður útaf fjórum töpum? Þjálfari Breiðabliks í Dominos-deild karla, Pétur Ingvarsson var svekktur í leikslok eftir tap liðsins gegn Haukum, 96-92 í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 25. október 2018 21:29
Enn óvíst hvort Pavel spili körfubolta í vetur Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla síðustu ár, Pavel Ermolinskij, hefur ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann spili körfubolta í vetur. Körfubolti 25. október 2018 13:30
Körfuboltakvöld: „Hefði ekki verið fljótara að segja allir út af?“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudaginn og þar var farið yfir tíðar skiptingar hjá Pétri Ingvarssyni, þjálfara Blika. Körfubolti 23. október 2018 06:00
Körfuboltakvöld: Gunnar púslið sem vantaði? Gunnar Ólafsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska körfuboltann eftir að hafa verið í bandarískum háskóla undanfarin ár. Körfubolti 22. október 2018 07:00
Körfuboltakvöld: „Skil ekki hvernig strákarnir geta tekið mark á honum eftir þetta“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörugur á föstudagskvöldið. Körfubolti 21. október 2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Brynjar kann ekki að tapa leikjum“ Brynjar Þór Björnsson og Urald King eru að gera gott mót á Sauðárkróki. Körfubolti 21. október 2018 21:45
Körfuboltakvöld um Grindavík: „Ég skil ekkert í þessu“ Domino's Körfuboltakvöld var á sínum á föstudagskvöldið en þar var gerð upp síðasta umferð í bæði Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 21. október 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 92-82 Breiðablik | Blikarnir enn stigalausir ÍR-ingar unnu tíu stiga sigur þrátt fyrir fjarveru Matthíasar Sigurðarsonar. Körfubolti 19. október 2018 22:30
Valsarar senda Wright heim og fá tvo nýja í staðinn Valsarar hafa gert talsverðar breytingar á leikmannahópi sínum eftir aðeins þrjá leiki. Körfubolti 19. október 2018 21:01
Leik lokið: Stjarnan 82-72 Skallagrímur | Stjarnan keyrði yfir nýliðana í síðari hálfleik Stjarnan vann nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Skallagrími eftir að hafa verið undir í leikhléi. Körfubolti 19. október 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 85-80 | Njarðvík á flugi Njarðvík hefur unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins í fyrsta sinn í níu ár. Körfubolti 18. október 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 62-97 | Keflavík slátraði nágrönnunum Keflavík rótburstaði nágranna sína í Grindavík í 3.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir höfðu yfirhöndina nánast frá upphafi, leiddu með 25 stigum í hálfleik og heimamenn áttu aldrei möguleika. Lokatölur 97-62 og Keflavík þar með að vinna sinn annan sigur í röð en Grindavík hefur tapað síðustu tveimur. Körfubolti 18. október 2018 22:00
Umfjöllun: KR - Þór Þ. 86-85 | Meistararnir mörðu Þór Eins stigs sigur á Þór í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 18. október 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-61 | Auðvelt hjá Stólunum Stólarnir eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og líta virkilega vel út. Körfubolti 18. október 2018 21:45
Jóhann Þór: Veit ekki hvort ég haldi áfram hérna Það var ekki laust við ákveðið vonleysi hjá Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir 97-62 tapið gegn Keflavík á heimavelli í kvöld og hann íhugar að hætta þjálfun liðsins. Körfubolti 18. október 2018 21:16
Geta byrjað á þremur sigrum í fyrsta sinn síðan 2009 Þriðja umferð Domino's-deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 18. október 2018 15:30
Lewis Clinch til Grindavíkur í þriðja sinn Bandaríski bakvörðurinn vonast til að vera klár fyrir kvöldið. Körfubolti 18. október 2018 14:29
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ sem að þessu sinni kallast Geysisbikarinn. Körfubolti 15. október 2018 12:32
Sjáðu klefaræður Njarðvíkinga í slagnum um Reykjanesbæ Það var Suðurnesjaslagur á föstudagin í síðustu viku þegar Njarðvík og Keflavík mættust í baráttunni um Reykjanesbæ í fyrstu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 14. október 2018 16:15
Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Valsmenn þurfa að hafa áhyggjur, hugmyndafræði Breiðabliks er góð en ekki nógu vel framkvæmd og Julian Boyd er næsti Michael Craion. Þetta segja sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 13. október 2018 22:15
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. Körfubolti 13. október 2018 14:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Körfubolti 13. október 2018 12:30
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Körfubolti 13. október 2018 12:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Körfubolti 13. október 2018 10:30
Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2018 22:39
Grindavík sagði upp samningum við Vinson og Liapis Grindvíkingar hafa sagt upp samningi við tvo erlenda leikmenn, Michalis Liapis og Terrell Vinson. Körfubolti 12. október 2018 22:20
Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. Körfubolti 12. október 2018 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val. Körfubolti 12. október 2018 21:45