Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 19:50 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. VÍSIR/DANÍEL ÞÓR Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna. Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna.
Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira