Jamar Akoh farinn frá Stjörnunni vegna veikinda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2019 20:57 Akoh lék átta deildarleiki með Stjörnunni. vísir/daníel Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. Hann er farinn aftur heim vegna heilsufarsástæðna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við Vísi eftir sigurinn á Haukum í kvöld. „Hann varð veikur og líklega eru þetta langtíma veikindi. Hann vildi komast heim til sinna lækna,“ sagði Arnar. „Hann þarf bara að ná heilsu og vonandi getur hann spilað körfubolta aftur eftir þetta tímabil. Þetta er mjög leiðinlegt. Við vorum mjög ánægðir með hann og ætluðum ekki að láta hann fara. Hann er líklega að fara í frekari rannsóknir og þar verður reynt að finna hvað hrjáir hann.“ Í átta leikjum í Domino‘s deild karla í vetur skoraði Akoh 16,6 stig og tók 9,3 fráköst að meðaltali. Stjarnan teflir fram nýjum Bandaríkjamanna eftir áramót og þá byrjar Gunnar Ólafsson einnig að spila með liðinu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 86-106 | Sjötti sigur Stjörnumanna í röð Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka á heimavelli í Domino's deild karla á tímabilinu. 13. desember 2019 21:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. Hann er farinn aftur heim vegna heilsufarsástæðna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við Vísi eftir sigurinn á Haukum í kvöld. „Hann varð veikur og líklega eru þetta langtíma veikindi. Hann vildi komast heim til sinna lækna,“ sagði Arnar. „Hann þarf bara að ná heilsu og vonandi getur hann spilað körfubolta aftur eftir þetta tímabil. Þetta er mjög leiðinlegt. Við vorum mjög ánægðir með hann og ætluðum ekki að láta hann fara. Hann er líklega að fara í frekari rannsóknir og þar verður reynt að finna hvað hrjáir hann.“ Í átta leikjum í Domino‘s deild karla í vetur skoraði Akoh 16,6 stig og tók 9,3 fráköst að meðaltali. Stjarnan teflir fram nýjum Bandaríkjamanna eftir áramót og þá byrjar Gunnar Ólafsson einnig að spila með liðinu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 86-106 | Sjötti sigur Stjörnumanna í röð Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka á heimavelli í Domino's deild karla á tímabilinu. 13. desember 2019 21:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 86-106 | Sjötti sigur Stjörnumanna í röð Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka á heimavelli í Domino's deild karla á tímabilinu. 13. desember 2019 21:00