
Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð
Njarðvík fékk Hött í heimsókn til sín í IceMar-höllina í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni. Njarðvíkingar vonaðist til þess að halda áfram að setja pressu á toppliðin á meðan Höttur vonaðist til þess að geta spyrnt sér í átt að öruggu sæti.