Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Árni Jóhannsson skrifar 12. maí 2025 21:36 Steinar Kaldal, fyrir miðju, skilaði Ármanni upp í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1981. Ármann körfubolti Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa. Ármann Bónus-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa.
Ármann Bónus-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira