Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 23:34 Ægir Þór Steinarsson var einni stoðsendingu frá þrennunni í kvöld. Vísir/Anton Ægir Þór Steinarsson átti frábæran leik með Stjörnunni á móti Tindastól í kvöld í fyrsta leik lokaúrslitanna. Það dugði þó ekki til því Stjörnumenn misstu niður fimm stiga forkost á síðustu fjörutíu sekúndum leiksins og eru lentir 0-1 undir á móti Stólunum. „Við vorum komnir með fimm stiga forystu og fórum kannski aðeins of hratt í sóknarleikinn eftir að þeir settu niður þrist og komust yfir,“ sagði Ægir við Andra Már Eggertsson eftir leikinn. „Við hefðum átt að vera með aðeins meiri stjórn á hlutunum í lokin sem hefði þá líklegast klárað þetta. Við vorum aðeins of fljótir á okkur. Þeir settur bara niður stór skot og þetta datt með þeim,“ sagði Ægir. Hann átti frábæran leik og skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. „Ég var að reyna að vera agressífur og finna færi fyrir mig og færi fyrir aðra. Mér fannst við vera með gott jafnvægi í leiknum okkar gegnum allan leikinn. Við vorum heilt yfir miklu betri en við verðum bara að klára þetta næst,“ sagði Ægir. „Það kom eitthvað run frá þeim og við náðum að svara því. Við héldum það ekki út síðustu fjörutíu sekúndurnar. Það var ekkert meira en það því þú getur alltaf búist við því að það verði einhver geðveiki hér í Síkinu,“ sagði Ægir. „Við njótum góðs að því í úrslitakeppninni að við höfum verið að lenda á veggjum. Þetta verður ekki fyrsti eða síðasti veggurinn í lífinu sem við lendum á. Við erum tilbúnir að fara aftur í Ásgarð og ná í næsta sigur,“ sagði Ægir. „Þetta er bara fyrsti leikurinn í seríunni og ég er bara mjög vongóður um að við klárum þetta,“ sagði Ægir. Bónus-deild karla Stjarnan Tindastóll Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
„Við vorum komnir með fimm stiga forystu og fórum kannski aðeins of hratt í sóknarleikinn eftir að þeir settu niður þrist og komust yfir,“ sagði Ægir við Andra Már Eggertsson eftir leikinn. „Við hefðum átt að vera með aðeins meiri stjórn á hlutunum í lokin sem hefði þá líklegast klárað þetta. Við vorum aðeins of fljótir á okkur. Þeir settur bara niður stór skot og þetta datt með þeim,“ sagði Ægir. Hann átti frábæran leik og skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. „Ég var að reyna að vera agressífur og finna færi fyrir mig og færi fyrir aðra. Mér fannst við vera með gott jafnvægi í leiknum okkar gegnum allan leikinn. Við vorum heilt yfir miklu betri en við verðum bara að klára þetta næst,“ sagði Ægir. „Það kom eitthvað run frá þeim og við náðum að svara því. Við héldum það ekki út síðustu fjörutíu sekúndurnar. Það var ekkert meira en það því þú getur alltaf búist við því að það verði einhver geðveiki hér í Síkinu,“ sagði Ægir. „Við njótum góðs að því í úrslitakeppninni að við höfum verið að lenda á veggjum. Þetta verður ekki fyrsti eða síðasti veggurinn í lífinu sem við lendum á. Við erum tilbúnir að fara aftur í Ásgarð og ná í næsta sigur,“ sagði Ægir. „Þetta er bara fyrsti leikurinn í seríunni og ég er bara mjög vongóður um að við klárum þetta,“ sagði Ægir.
Bónus-deild karla Stjarnan Tindastóll Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira