
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-92 | Grindvíkingar höfðu betur í háspennuleik
Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn.
Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn.
Það er nóg um að vera á Sportrásunum í dag, átta beinar útsendingar frá þremur íþróttagreinum.
Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið rúmliggjandi á spítala í viku vegna sýkingar í kjölfar aðgerðar.
Íslenskir handboltaáhugamenn og konur geta setið í sófanum langt fram eftir kvöldi.
Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan.
Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu.
Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni.
Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla.
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Val í Dominos-deild karla en liðið fékk skell gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið.
Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því.
Miðherji Hauka, Flenard Whitfield, átti skínandi leik á móti Keflavík í kvöld þegar Haukar tóku á móti Keflvíkingum í 8. umferð Dominos deildar karla.
Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum.
Sterkur sigur ÍR-inga í Þorlákshöfn en Þór hafði fyrir leikinn unnið þrjá leiki í röð.
Jasmin Perkovic er puttabrottinn og var fjarri góðu gamni þegar Tindastóll lagði Fjölni í Dominos deild karla í körfubolta.
Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Fjórði sigur Stólanna í röð.
Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var alls ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapi gegn Grindavík í kvöld.
Grindavík lyfti sér upp töfluna en vandræði Valsmanna halda áfram.
Pétur Rúnar Birgisson var sáttur eftir að Tindastóll sigraði Fjölni í Dalhúsum í kvöld.
Þjálfari KR sagði að sóknarfráköst og tapaðir boltar hefðu kostað hans menn sigurinn gegn Njarðvík.
Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Íslandsmeistara KR að velli, 75-78.
Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan.
Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld.
PJ Alawoya er orðinn leikmaður Vals.
Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna.
Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag.
Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld.
Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu.
Stiga- og frákastahæsti leikmaður Domino's deildar karla hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann.
Frank Aron Booker leiddi Val áfram í tapinu fyrir Stjörnunni í Domino's deildinni í kvöld. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu hans í uppgjörsþættinum á Stöð 2 Sport.