MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“. Innlent 20. febrúar 2018 08:00
Full ástæða til að óttast erfðablöndun í laxeldi Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði rannsókna á erfðafræðilegum áhrifum laxeldis segir að full ástæða sé til að óttast erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa hér á landi. Innlent 1. febrúar 2018 22:44
Kolmunnakvóti Íslands 293 þúsund tonn Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar íslenskra skipa á kolmunna árið 2018. Innlent 1. febrúar 2018 14:44
Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðimál Um er að ræða gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld og kolmunna á árinu 2018. Innlent 29. janúar 2018 16:50
Er verðmæti fólgið í vinnslu fisks eða erum við bara veiðimenn? Samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu, einkum og sér í lagi fiskvinnslu fyrirtækja án útgerðar, er að mörgu leyti erfið. Skoðun 23. janúar 2018 10:00
Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. Innlent 23. janúar 2018 06:00
Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 22. janúar 2018 06:00
Færeyingar telja ákvörðun sjávarútvegsráðherra ólöglega Landsstjórn Færeyja telja að ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu ólöglega. Innlent 5. janúar 2018 21:58
Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Innlent 5. janúar 2018 10:24
Segir eftirliti með fiskeldi ábótavant Hann segir að mengun vegna uppsafnaðs úrgangs frá fiskeldi sé fylgifiskur slíkrar starfsemi, en þó ekki mesta áhyggjuefnið. Innlent 3. janúar 2018 06:00
Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. Innlent 3. janúar 2018 06:00
Nektardagatöl starfsmanna Síldarvinnslunnar tekin niður Gunnþór Ingvason tilkynnti á starfsmannafundi á föstudaginn að dagatöl prýdd fáklæddum eða nöktum konum mættu ekki fara upp á vegg á vinnustaðnum. Innlent 2. janúar 2018 13:27
Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi "Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins“ Erlent 2. janúar 2018 12:55
Munu lækka veiðigjöld Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir. Viðskipti innlent 2. janúar 2018 06:12
Selja Ottó N. Þorláksson til Vestmannaeyja Sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi hefur selt ísfisktogarann Ottó N. Þorláksson RE 203 til Ísfélags Vestmannaeyja. Söluverðið nemur 150 milljónum króna. Viðskipti innlent 29. desember 2017 15:08
Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur samþykkti á dögunum úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og vill meina að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum. Innlent 29. desember 2017 12:36
Leyfi fyrir auknu fiskeldi á Vestfjörðum Umhverfisstofnun hefur veitt Fjarðalaxi og Arctic Sea Farm starfs- og rekstrarleyfi fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. Innlent 29. desember 2017 06:00
Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Innlent 29. desember 2017 06:00
Fyrsta fiskiskip landsins sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkur Nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood er fyrsta fiskiskipið á Íslandi sem drifið er af rafmótor. Viðskipti innlent 19. desember 2017 08:24
Sóttu slasaðan sjómann í slæmu veðri Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan tvö í nótt beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu Gæslunnar vegna sjómanns sem slasaðist um borð í fiskiskipi undan suðurströnd landsins. Innlent 18. desember 2017 11:07
Stofnvísitala þorsks aldrei mælst hærri Stofnvísitala þorsks hefur aldrei mælst hærri í stofnmælingum botnfiska að haustlagi en nú en mælingarnar hófust árið 1996. Innlent 12. desember 2017 13:50
Íslenskur sjávarútvegur sýni sérstakt fordæmi í umhverfismálum Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birtu í dag skýrslu þar sem fram kemur að eldsneytisnotkun í íslenskum sjávarútvegi hefur dregist saman um 43 prósent frá 1990. Framkvæmdastjóri SFS sér fram á að hægt verði að líta á greinina sem fordæmi í umhverfismálum á alþjóðavísu. Viðskipti innlent 12. desember 2017 11:22
Kristján Þór segir frá styrkjum og launum hjá Samherja Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist munu meta hæfi sitt sérstaklega ef upp komi mál í hans embættistíð sem snerti Samherja. Innlent 12. desember 2017 10:59
Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar. Innlent 17. nóvember 2017 19:50
Sjókvíar á Íslandi menga á við óhreinsað skólp Reykvíkinga Samkvæmt tölum Landssambands fiskeldisstöðva er mengun frá sjókvíum líkt og óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram. Innlent 9. nóvember 2017 07:00
Eigið fé jókst um 50 milljarða Eigið fé útgerða fór úr 251 milljarði í 299 milljarða milli janúar 2015 og 2016. Skiptar skoðanir um veiðigjöld. Innlent 1. nóvember 2017 11:00
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 24. október 2017 06:00
Hagnaður í útgerð sýnd en ekki gefin veiði að mati SFS "Það eru eitt þúsund aðilar sem greiða veiðigjald. Sjávarútvegsfyrirtæki eru misjöfn eins og þau eru mörg og við sjáum það alveg að það er ægi misjöfn staða á milli fyrirtækja,“ segir Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Innlent 19. október 2017 19:45
Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. Innlent 27. september 2017 06:00