DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15. júní 2024 08:00
Kristján hennar Höllu Hrundar stefnir á fyrsta lanið á Bessastöðum Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri 50skills og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda var eitt sinn einn besti Counter-Strike spilari landsins. Hann rifjaði upp gamla takta um helgina og stefnir á að skipuleggja fyrsta LAN-ið á Bessastöðum. Lífið 28. maí 2024 10:32
Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26. maí 2024 14:44
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23. maí 2024 22:16
Fjölbrautaskóli Suðurlands sigurvegarar Framhaldsskólaleikanna Á miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:30 öttu Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands kappi í úrslitaviðureign FRÍS árið 2024. Keppt var í Valorant, Counter-Strike 2 og Rocket League að lokum. Rafíþróttir 29. apríl 2024 18:44
Ungmennamótið í rafíþróttum hafið KIA-Ungmennamótið í rafíþróttum, Íslandsmeistaramót grunnskólanema, er í fullum gangi yfir helgina 27.-28. apríl. Rafíþróttir 27. apríl 2024 20:01
Stöð 2 Esport hættir útsendingum Ákveðið hefur verið að hætta útsendingum á línulegu sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Esport frá og með 1. maí 2024. Sport 26. apríl 2024 16:45
Fjórða vika Rocket League deildarinnar í fullum gangi í kvöld 7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar. Rafíþróttir 23. apríl 2024 18:01
6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19. apríl 2024 17:45
Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Rafíþróttir 18. apríl 2024 18:03
Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17. apríl 2024 18:06
Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17. apríl 2024 16:15
GR Verk deildin heldur áfram í kvöld GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Rafíþróttir 16. apríl 2024 19:30
Þórsarar og Dusty enn jafnir á toppnum Fjórða umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og tíðkast á tímabilinu. Rafíþróttir 12. apríl 2024 18:09
Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12. apríl 2024 12:01
GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11. apríl 2024 19:33
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11. apríl 2024 19:03
FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum. Rafíþróttir 10. apríl 2024 19:12
Þórsarar enn ósigraðir á tímabilinu GR Verk deildin í Rocket League hóf göngu sína á ný í gær með byrjun 3. umferðar þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 10. apríl 2024 17:02
Tækniskólinn kominn í úrslit Framhaldsskólaleikanna Fyrstu undanúrslitin í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, hófust síðastliðinn miðvikudag kl.19:30 þar sem Tækniskólinn atti kappi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Keppt var í leikjunum Rocket League, Counter-Strike og Valorant. Rafíþróttir 9. apríl 2024 12:00
Fragg-bræðurnir efna til sumarmóts Félagarnir Jón Þór Ísfeld Hermannsson og Tómas Jóhannsson, sem standa að baki Counter-Strike podcastinu Fraggið, hafa efnt til móts í leiknum. Rafíþróttir 4. apríl 2024 13:00
NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Rafíþróttir 23. mars 2024 22:31
Stórmeistaramótið í beinni: Úrslitin ráðast í kvöld Úrslitakvöld Stórmeistaramótsins í Counter-Strike er framundan í kvöld. Saga og NOCCO Dusty tryggðu sig í úrslit með sigrum í gær í undanúrslitum. Rafíþróttir 23. mars 2024 19:45
NOCCO Dusty mæta Sögu í úrslitum NOCCO Dusty mættu liði Aurora í undanúrslitum Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin kepptu upp á að mæta liði Sögu í úrslitaleik mótsins sem er á morgun. Rafíþróttir 22. mars 2024 22:56
Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Rafíþróttir 22. mars 2024 20:44
Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Rafíþróttir 22. mars 2024 18:17
Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22. mars 2024 06:01
Varaþingmaður Viðreisnar á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike Rafn Helgason tók þingsæti sem varamaður Viðreisnar þann 18. mars síðastliðinn í fjarveru Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Rafn er sömuleiðis þekktur sem „Sterling“ í netheimum þar sem hann keppir í leiknum Counter-Strike. Rafíþróttir 21. mars 2024 14:00
Þrjú af fjórum liðum komin í fjögurra liða úrslit Þrjú lið eru búin að tryggja sig í fjögurra liða úrslit á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike. Þór, Saga og Aurora höfðu öll sigur af velli í kvöld og eru því komin áfram. Rafíþróttir 14. mars 2024 22:49
Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin hefst í kvöld Þrjár viðureignir fara fram á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem hafa ósigur í kvöld eru þar með út úr mótinu. Rafíþróttir 14. mars 2024 17:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti