Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti Arnar Gauti Bjarkason skrifar 18. apríl 2024 18:03 GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira