Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti Arnar Gauti Bjarkason skrifar 18. apríl 2024 18:03 GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti
Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti