
Jafnt í Mýrinni hjá Stjörnunni og Fram
Síðari leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta lauk með jafntefli líkt og þeim fyrri þegar Framarar heimsóttu Stjörnumenn í Mýrina og náðu jafntefli 29-29. Fram er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum, en Stjarnan erí fjórða sætinu, tveimu stigum á eftir Fram.