
Lögreglan vill afsökunarbeiðni frá Browns
Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær.
Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna.
Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann.
Ameríski draumurinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, segir að NFL-leikmenn séu engir kórdrengir og megi því nota orðið fuck er þeim hentar.
Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, nýliðinn Johnny Manziel, fær væntanlega alvöru tækifæri hjá Cleveland Browns um næstu helgi.
Leikmenn í NBA og NFL tóku þátt í mótmælunum sem hafa verið áberandi vestanhafs.
Gerald McCoy, varnarmaður Tampa Bay í NFL-deildinni, er mikill nagli.
Draumur rættist hjá varnarmanninum Markus Kuhn hjá New York Giants.
Þjálfarar í NFL deildinni í bandarískum fótbolta hafa margir orð á sér fyrir að vera vanafastir og sumir hverjir gera alltaf það sama síðustu tvo sólarhringana fyrir leiki.
Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni.
Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber.
Leikmaður Baltimore Ravens mætti of seint á æfingu því hann var upptekinn við að horfa á snjó í fyrsta skipti á ævinni.
Tveir af bestu leikstjórnendum sögunnar mættust í fyrsta sinn í nótt.
Ray Rice má spila með liði í NFL-deildinni á ný.
Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu fór fram á dögunum.
NFL-leikmaðurinn Marshawn Lynch er illa við að ræða við fjölmiðla.
NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein.
Hin 11 ára gamla Sam Gordon heldur áfram að gera strákunum lífið leitt í bandaríska ruðningnum.
Besti útherji NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð seldi bíla meðan hann tók út leikbann í deildinni. Hann stóð sig eins og hetja sem bílasali.
Fyrrum NFL-leikmaður hlustaði á Guð, yfirgaf risasamning í NFL-deildinni til þess að gerast bóndi.
Jacksonville Jaguars var í fríi um síðustu helgi og einn leikmaður liðsins nýtti tækifærið og skemmti sér í Miami. Hann reyndar skemmti sér fullvel.
Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt.
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag.
Það varð uppi fótur og fit í herbúðum NFL-liðsins Dallas Cowboys er stór hluti leikmanna liðsins skilaði sér ekki upp á hótel á réttum tíma síðasta föstudag.
Það fór um áhorfendur á leik Baltimore og Tennessee í NFL-deildinni í gær er klappstýra slasaðist og lá eftir hreyfingarlaus.
Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum.
Segir ákvörðun enska knattspyrnusambandsins út í hött.
NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi.
Tveir af bestu leikmönnum sögunnar í NFL-deildinni mættust í gærkvöldi.
Saga áhorfandans sem hvarf á NFL-leik síðasta fimmtudag er ein sú furðulegasta sem hefur heyrst lengi. Maðurinn er kominn í leitirnar, heill á húfi.