Risarnir molnuðu ekki í fjórða leikhluta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2015 12:00 New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti